Vikan

Tölublað

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 8

Vikan - 22.05.1986, Blaðsíða 8
Allt sem þig hefur alltaf langað til að vita um kræklinga... en þorðir ekki að spyrja Þegar heim er komið eru skeijarnar hreinsaðar og af þeim skafinn allur gróður og hrúðurkarl- ar. Karl sýndi okkur skemmtilega aðferð við að ná fiskinum úrskelinni: Skeljarnar eru aðskild- ar, fiskurinn er I annarri en hin er tóm og mjórri endi tómu skeljarinnar er notaður til að losa fiskinn sem fer síðan beint í munninn. Svona girnileg - og gómsæt - verður síðan purpurahimnan eftir að búið er að gera við hana ýmsar kúnstir og fylla síðan með hrís- grjónablöndu. Síðan er kræklingurinn settur I pott eða pönnu með loki og soðinn við mikinn hita þar til skeljarnar hafa opnast vel. Þeim skeljum, sem ekki opnast eða illa, er hent. Ásu finnst betra að hella hvítvíni yfir skeljarn- ar og sjóða þannig en allavega er (næstum) nauðsynlegt að drekka hvítvín með matnum. Hver og einn getur siðan bragðbætt fiskinn eftir smekk, til dæmis með sítrónu. salti. pipar og hvítlauk. Ristað brauð og grænmeti er borið með hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.