Vikan


Vikan - 08.01.1987, Blaðsíða 10

Vikan - 08.01.1987, Blaðsíða 10
2. tbl. 49. árg. 8.-14. janúar 1987. Verð 150 krónur. Agnes Johansen er þekkt andlit af skjánum. Hún prýðirforsíðuna og segir svo frá sjálfri sér í Viku- viðtalinu. Valdís Óskarsdóttir Ijósmyndari tók forsíðumyndina. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARAR: Helgi Frið- jónsson og Valdís Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. RÖDD RITSTJÓRNAR I í ÞESSARIVIKU Þórunn Gestsdóttir ritstjóri Eftirmáli Hátíð hátíðanna er liðin að sinni, áramótaheitin orðin rúmlega vikugömul og einhver þeirra kannski úrelt. Það sem var stemn- ing þegar gamla árið var að fjara út og það nýja að heilsa getur satt að segja verið á skjön við daginn í dag. En það fer eftir áheit- um. Þeir sem hafa til dæmis strengt þess heit að hætta að reykja þegar klukkan sló tólf á gamlárskvöld og sprungu svo um miðaftan á nýársdag segja vitan- lega að áramótaheit séu bara til að brjóta. Við hér á Vikunni strengdum engin sérstök áramótaheit, okkar heit lifa frá einni Viku til þeirrar næstu. Okkur þótti viðeigandi í hátíða- lok og til að rota jólin á viðeigandi hátt að taka Ólaf Magnússon frá Mosfelli tali og velja hann sem nafn Vikunnar. Þeir sem komnir eru á miðjan aldur minnast Ólafs á Melavellinum, kirjandi álfalög við áramótabrennuna. Hann var líka „hinn eini sanni" jólasveinn til margra ára. Nú er hver síðastur að nefna jólasveinana á nafn, þrettándinn kominn og farinn og fram undan hækkandi sól. Við þurfum aðeins að þreyja þorrann, svo kemur vorið. Það ætti ekki að vera erfitt að þreyja hann þegar árshátíðir, þorrablót og alls konar vinafagnaðir létta lundina. Völvan okkar sagði um daginn að fram undan væri ár umróts og breytinga, það hljómarspennandi. Við höldum bara takti eins og áður í öllu því sem að höndum ber. En eftirmáli hátíðarinnar er varla teljandi, hann er sjálfsagt ekki annar en góðar minningar og nokkur aukakíló. Minntist einhver á greiðslukortin? Ekki ég. 4 í hönd fer mikill samkvæmistími. Við lítum á viðeigandi fatnað fyrir veislu- höldin. 8 Mamma Línu langsokks er Astrid Lindgren. Hún hefur skrifað fleiri sögur en sögurnar um hana Línu. Við segjum frá bókmenntaverkum Lind- .g.r.e.n,............................ 12 Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM á íslandi, er tekinn tali í tilefni af 20 ára afmæli fyrirtækisins og framlagi þess til menningarlífs í landinu. 22 Kvikmyndaþátturinn er um þá félaga Frankenstein og Dracula. Hálfgerð hrollvekja. 24 Hjálpum þeim að hjálpa sjálfum sér. Gullplata í Höfða. 28 Poppið snýr í vesturátt og hljómsveit- inGoWest kynnt. 30 Gallabuxurað vestan hafa haldið velli í rúma öld. Mennirnir breytast en sniðið frá Levi's heldur alltaf velli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.