Vikan


Vikan - 08.01.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 08.01.1987, Blaðsíða 7
I Tjörnina í desember var opnaður í Reykjavík, nánar tiltekið í Templarasundi 3, nýr veitingastaður sem á áreiðanlega eftir að kitla bragðlauka margra fisksælkera. Sá nefnist Við Tjörn- ina og sérhæfir sig í fisk- og grænmetisréttum ýmiss konar. Yfirmatreiðslumaður staðarins er enginn annar en Rúnar Marvinsson sem hefur getið sér gott orð fyrir fiskrétti sína og fleira á Hótel Búðum á Snæfellsnesi. Honum til fulltingis er Eiður Örn Eiðsson og leggja þeir áherslu á að bjóða gest- um upp á ferskasta hráefni sem fáanlegt er á markaðnum. Salurinn er mjög vinalega búinn og tekur rúmlega 30 manns í sæti. Við Tjörnina er opinn alla daga vikunnar fyrir svanga sælkera í hádegi og að kvöldi. Við Nokkrir boðsgesta við opnun staðarins. Sá stutti nælir sér í góðgæti Og svo er eins gott að fylgjast með gangl mála í eldhúsinu. Eiður og af borðinu. Rúnar meistarakokkar til vinstri. Tíminn flýgur frá Herbert Time flies heitir splunkuný hljómplata sem Herbert Guðmundsson sendi nýlega frá sér. Herbert sér alfarið um sönginn á plötunni en um hljóðfæraleik og bakraddir sjá úrvalsmenn í stéttinni. Nokkrir þeirra eiga og heiðurinn af textunum, sem eru á ensku, þeir Steingrimur Einarsson, Magnús Hávarðarson og Mick Pollock. Herbert er hins vegar höfundur laganna. Myndarleg kynning á plötunni fór fram á dögunum í Hollywood og voru undirtektir viðstaddra stórgóðar. Herbert syngur af innlifun i Hollywood. I TBL VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.