Vikan


Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 5

Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 5
Valgerður Backman á leið til Brasilíu Valgerður Backman var á síð- asta ári kjörin fulltrúi íslands í keppnina um andlit níunda ára- tugarins sem módelmamman Eileen Ford stendur fyrir. í ágúst mun hún taka þátt í aðalkeppn- inni erlendis, en ekki er endanlega ljóst hvar það verður. Valgerður fór til New York, eins og Andrea, síðastliðið sumar til að láta taka af sér svokallaðar prufumyndir en svo lét hún alvöru lífsins ganga fyrir og lauk stúdentsprófi frá MH nú um jólin. - Hvernig var í New York? „Það var virkilega gaman. Þetta var mín fyrsta reynsla á þessu sviði en ég hafði góða ljós- myndara og myndirnar heppnuð- ust mjög vel. Ég bjó hjá Eileen Ford ásamt fimm öðrum stelpum víðs vegar úr heiminum. Við vöknuðum klukkan sjö á morgn- ana og eftir morgunmat fórum við á umboðsskrifstofuna, þar sem við fengum heimilisföng ljós- myndara og svo var þrammað á milli. Yfirleitt var þetta aðeins til að láta þá sjá mann og svo höfðu þeir samband ef þeir gátu notað mann. Ég fann þó fyrir því að sem fulltrúi míns lands í Face of the 80’s gekk allt miklu greiðlegar. Ljósmyndararnir vildu jafnvel fá mig strax í myndatökur, án þess að sjá mig. Stelpurnar, sem voru með mér, voru allar dökkhærðar, með sítt hár og þær voru mjög hissa á að ég skyldi hafa verið valin, svona ljóshærð og stutt- klippt. Ég var hálfhissa líka því mér fannst öll módelin vera mjög dökk og töluvert var um negra. En ég hugga mig þó við að það sé nauðsynlegt að hafa andstæð- una með.“ - Hvað tekur nú við að loknu stúdentsprófi? „Ég er á förum til Brasilíu. Það var franskur maður, með um- boðsskrifstofu í Sao Paulo, sem sá myndamöppuna mína hjá Ford og vill fá mig út. Hann mun alveg varpað um allan heim.“ - Ertu spennt að takast á við nýtt starf í nýju landi? „Já, en annars er þetta búið að vera svo laust í reipunum þar til nýlega að ég hef varla haft tíma til að hugsa almennilega um þetta. ’Ég á líka eftir að afla mér meiri upplýsinga um landið, hjá stelpu sem ég þekki og var skiptinemi rétt hjá Sao Paulo. En ég er alla- vega til í slaginn, hef meira að segja staðið í ströngu við að halda í við mig, í sambandi við sælgæti og slíkt, til að koma línunum í sem ákjósanlegast horf. - Auðvitað er ég spennt.. .en líka kvíðin í aðra röndina. Prufumynd frá New York lofar góöu. „Auðvitað spennt.. ,en Ifka kvíðin." sjá um mig, verður minn umboðs- maður og hjá honum á ég að búa. Ég hef heyrt að í Sao Paulo sé mjög mikið af ítölum og Japön- um og ítalskan nokkuð ráðandi. Það verður heppilegt fyrir mig því ég kann ítölsku frá því ég var skiptinemi á Italíu. Meiningin er að ég verði úti til marsloka en hvort ég verð lengur ræðst af því hvernig gengur og hvernig mér líkar. I ágúst tek ég svo þátt í aðalkeppninni, en fyrst verðum við þátttakendurnir nokkra daga í New York við æfingar og svo- leiðis. Keppninni er svo sjón- Umsjón: Guðrún Alfreðsdóttir Myndir: Valdís Óskarsdóttir og fleiri 5. TBL VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.