Vikan


Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 62

Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 62
byggð i hálfhring kringum eins konar torg eða samkomustað. Masaiakonur búa hjá fjölskyldu eiginmannsins fyrst eftir giftinguna. Síðar verða þær að byggja sér sinn eigin kofa og fá til þess hjálp annarra kvenna. Stríðsdansinn Undirbúningurinn fyrir stríðsdans- og skartgripi. Andstætt körlunum bera konurnar ekkert hárskraut held- ur er höfuð þeirra vandlega krúnurak- að. Athöfnin hefst með taktlausum trumbuslætti og söng kvennanna en karlmennirnir, tuttugu moranstríðs- menn, stíga dans við. Smám saman eykst trumbuslátturinn og verður taktfastari. Dansinn verður að sama með öndina í hálsinum, telji að nú hljóti blóðið að fara að fljóta, gerist ekkert. í leiknum eru hinir ungu stríðsmenn að sýna og sanna hugrekki sitt og snögg viðbrögð. Smám saman nær dansinn hámarki og hægt og síg- andi hægja dansararnir á þar til danshraðinn er aftur orðinn líkt og í byrjun. Eftir einn og hálfan tíma koma masaiabörnin inn í danshópinn og Ungur moranstríðsmaður í hita leiksins. inn er mjög mikilvægur. Karlmennirn- ir flétta hár sitt í ótal litlar fléttur, sumir bera glæsilegt og fyrirferðar- mikið hárskraut. Allir bera karlarnir vopn, að vísu mismörg og misgóð, og allir mála þeir hin ýmsu tákn og myndir í skærum litum á likama sinn. Litadýrðin er þó enn meira áberandi hjá konunum. Þær bera litrík hálsmen skapi hraðari. Eftir klukkustundar upphitun eða seíjun eru dansararnir orðnir verulega trylltir. Hópurinn skiptist þá í tvennt og nú hefst sá hluti dansins sem táknar bardagann sjálfan. Moranarnir sveifla spjótum sinum og munda þau hver gegn öðrum. Þó allt gangi þetta ótrúlega hratt og raun- verulega fyrir sig og áhorfandinn bíði dansararnir bjóða þau velkomin með því að leggja hendur á enni þeirra eins og til að blessa þau. Andlit barnanna ljóma sem sól í heiði og í svip hinna fullorðnu er friður. Börnin halda áfram með dönsurunum í marga klukkutíma en smám saman leysist hópurinn upp og hver fer til síns heima. 62 VIKAN 6. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.