Vikan


Vikan - 29.01.1987, Side 62

Vikan - 29.01.1987, Side 62
byggð i hálfhring kringum eins konar torg eða samkomustað. Masaiakonur búa hjá fjölskyldu eiginmannsins fyrst eftir giftinguna. Síðar verða þær að byggja sér sinn eigin kofa og fá til þess hjálp annarra kvenna. Stríðsdansinn Undirbúningurinn fyrir stríðsdans- og skartgripi. Andstætt körlunum bera konurnar ekkert hárskraut held- ur er höfuð þeirra vandlega krúnurak- að. Athöfnin hefst með taktlausum trumbuslætti og söng kvennanna en karlmennirnir, tuttugu moranstríðs- menn, stíga dans við. Smám saman eykst trumbuslátturinn og verður taktfastari. Dansinn verður að sama með öndina í hálsinum, telji að nú hljóti blóðið að fara að fljóta, gerist ekkert. í leiknum eru hinir ungu stríðsmenn að sýna og sanna hugrekki sitt og snögg viðbrögð. Smám saman nær dansinn hámarki og hægt og síg- andi hægja dansararnir á þar til danshraðinn er aftur orðinn líkt og í byrjun. Eftir einn og hálfan tíma koma masaiabörnin inn í danshópinn og Ungur moranstríðsmaður í hita leiksins. inn er mjög mikilvægur. Karlmennirn- ir flétta hár sitt í ótal litlar fléttur, sumir bera glæsilegt og fyrirferðar- mikið hárskraut. Allir bera karlarnir vopn, að vísu mismörg og misgóð, og allir mála þeir hin ýmsu tákn og myndir í skærum litum á likama sinn. Litadýrðin er þó enn meira áberandi hjá konunum. Þær bera litrík hálsmen skapi hraðari. Eftir klukkustundar upphitun eða seíjun eru dansararnir orðnir verulega trylltir. Hópurinn skiptist þá í tvennt og nú hefst sá hluti dansins sem táknar bardagann sjálfan. Moranarnir sveifla spjótum sinum og munda þau hver gegn öðrum. Þó allt gangi þetta ótrúlega hratt og raun- verulega fyrir sig og áhorfandinn bíði dansararnir bjóða þau velkomin með því að leggja hendur á enni þeirra eins og til að blessa þau. Andlit barnanna ljóma sem sól í heiði og í svip hinna fullorðnu er friður. Börnin halda áfram með dönsurunum í marga klukkutíma en smám saman leysist hópurinn upp og hver fer til síns heima. 62 VIKAN 6. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.