Vikan


Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 38

Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 38
Jack og Meryl Streep. og vill hafa röð og reglu á hlutunum. En það dylst engum að hann er ekki venjulegur ná- ungi. Hann hefur ótrúlega hæfileika og sumir segja að hann sé besti leikari sem fram hefur komið á hvíta tjaidinu. Þeir sem sáu Jack í óskarsverðlaunahlut- verki sínu, One Flew over the Chukoo’s Nest (Gaukshreiðrið), hafa án efa sannfærst um hæfni hans og þá dulúð sem hann býr yfir. Auk þessara verðlauna fékk hann styttu af Oskari frænda fyrir aukahlutverk í myndinni Tearms of Endearnment. Alls hefur hann sex sinnum verið tilnefndur til verðlauna. Jack naut sín einnig til fulls i mynd sem gerð var eftir sögu Stephens King, The Shin- ing. I gegnum tíðina hefur Jack verið bendlaður Heimili Jacks Nicholson í hæðum Holly- wood gnæfir hátt á banni gljúfurs - sjaldgæf sjón á þessum slóðum. Búið er að setja girð- ingu fyrir aðkeyrsluna, sem Jack og Marlon Brando eiga sameiginlega. En þrátt fyrir þessa girðingu og myndavélakerfi, sem er notað til að fylgjast með ferðum ókunnugra, eru hús hans alls ekki nein virki - tvö hús, röð af bifreiðaskýlum, boltakarfa, sundlaug og mik- ið útsýni. Innanhúss eru veggirnir þaktir málverkum, þar á meðal eru verk eftir Mat- isse og Picasso. Jack hefur verið lýst sem venjulegum ná- unga frá New Jersey, sem er harður af sér 38 VIKAN 5. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.