Vikan


Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 58

Vikan - 29.01.1987, Blaðsíða 58
Frumstæður þjóðflokkur í hjarta Afríku Masaiar eru fjölmennurþjódflokkur. Landsvœðió, sem þeir búa á, er að hluta til innan landamœra Kenýa og að hluta til innan landamœra Tanzaníu. Þeir eru gott dœmi umþáþjóðflokka í Afríku sem enn eru trúir fornum hefðum og siðum. Masaiar hafa alltaf verið stoltir stríðsmenn ogfyrirlíta þjóðflokka sem lifa einvörðungu af akuryrkju og veiðum. Þeir líta svo á að guð þeirra hafigefið þeim landið og dýrin í upphafi sköpunar. Einu sinni í mánuðifáþeir útrás fyrir hið ofsafengna skap sitt,þegarþeir samkvœmt gömlum hefðum og með mikilli við- höfn dansa stríðsdans. Athöfnin er svo raunveruleg að utanað- komandi gœti hœglega haldið að hér fceru menn til orrustu. 58 VI KAN 5. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.