Vikan


Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 59
Frá veislu er sænsku konungshjónin héldu aö Hótel Loftlelðum. Silvía, Karl Gústaf XVI. og Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, skoða Vestmannaeyjar. svip meðan á heimsókninni stóð. Fán- ar og Högg prýddu bæinn og lífguðu mikið upp á. Borgarbúar komust i sumarskap og urðu léttir á brún og brá. Enda er það ekki á hverjum degi sem við fáum kóngafólk í heimsókn. Dagskrá ferðarinnar var ströng, konungshjónin borðuðu ótal máls- verði, meðal annars með Vigdísi Finnbogadóttur, forseta íslands. Einnig skoðuðu þau marga merka staði, svo sem Vestmannaeyjar og Gullfoss og Geysi. Ýmsar merkar stofnanir voru líka heimsóttar. Hand- rit voru skoðuð í Stofnun Árna Magnússonar, Svíakonungur opnaði fiskveiðiráðstefnu í Norræna húsinu, Reykjavíkurborg hélt konungshjón- unum veislu á Kjarvalsstöðum og ýmislegt fieira var gert sem ekki verð- ur talið upp hér. Lítum á nokkrar svipmyndir frá heimsókn konungs- hjónanna. Við móttökuathöfnina á Keflavikurflugvelli. Texti: Jóna Björk Guðnadóttir Myndir: Gunnar l/. Andrésson 28. TBL VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.