Vikan


Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 26

Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 26
Hugur og heilsa átti í höggi við. Aðferðin byggist á þeirri uppgötvun að misræmi í stöðu höfuðsins, hálsins og axl- anna valdi misbeitingu alls vöðva- kerfisins. Meginmarkmið hennar er að kenna fólki að nota líkamann á betri og náttúrlegri hátt. Þetta er gert með því að gefa nemandan- um endurtekna tilfinningu fyrir því í hverju góð líkamsbeiting er fólg- in. Þannig má venja vöðvakerfið á að starfa á samhæfðari hátt. Handayjirlagning Handayfirlagning er ekki lengur talin bábilja og hindurvitni. Vís- indamenn rannsaka nú af miklum hug handalækningar og aðrar teg- undir dulrænnna lækninga. Eftir- farandi hefur meðal annars komið í ljós: • Tilraun með mýs, sem sýktar höfðu verið af krabbameini, leiddi í ljós að handayfirlagning hafði áhrif á lífslíkur þeirra. • I athugun vísindamanna við Stanfordháskólann kom fram að bandaríski huglæknirinn Olga Worell. gat læknað sjö af þeim tíu sjúklingum sem voru til athugunar. Sjúklingarnir voru sérstaklega valdir af lækn- um sem álitu sjúkdóma þeirra „ólæknandiu. • Breski huglæknirinn Matt- hew Manning hefur þráfaldlega sýnt að hann getur haft áhrif á til dæmis íjölda hvítra blóð- korna og þróun krabbameins- frumna með handayfirlagningu. • Sovéskir vísindamenn not- uðu kirlían-ljósmyndatækni til þess að taka mynd af lífafls- svæði handanna meðan á handayfirlagningu stóð. í ljós kom að orkan frá hendi læknis- ins (Dzhuna Davitashivili) dróst saman og myndaði mjóan, skæran geisla sem beindist að orkusviði sjúklingsins. veldur sálrænni og líkamlegri þreytu. Margir fetta til dæmis bak- ið, sveigja hálsinn fram, lyfta öxlunum að höfðinu eða beita lík- amanum á annan hátt óeðlilega. Öll getum við séð muninn á líkam- legum yndisþokka heilbrigðs bams, sem hreyfir sig án áreynslu, og fullorðnum manni sem gengur lotinn í baki. Til þess að leiðrétta misræmi lík- amans hafa verið þróaðar nokkrar aðferðir. Meðal þeirra er t.d. Alex- andertæknin. Hún er kennd við upphafsmann hennar F.M. Alex- ander. Hann var uppi á fyrri hluta þessarar aldar og var leikari að atvinnu. Alexander þróaði þessa leiðréttingaraðferð sem svar við alvarlegum sjúkdómi sem hann DEYFING SARSAUKA Til þess aö deyfa sásauka - hvort sem um tannpinu, höfuðverk eða tíðaverki er að ræða - er hægt að kreista þéttingsfast húðfellinguna á milli þumalfingurs og visifingurs. 26 VIKAN 28. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.