Vikan


Vikan - 09.07.1987, Side 26

Vikan - 09.07.1987, Side 26
Hugur og heilsa átti í höggi við. Aðferðin byggist á þeirri uppgötvun að misræmi í stöðu höfuðsins, hálsins og axl- anna valdi misbeitingu alls vöðva- kerfisins. Meginmarkmið hennar er að kenna fólki að nota líkamann á betri og náttúrlegri hátt. Þetta er gert með því að gefa nemandan- um endurtekna tilfinningu fyrir því í hverju góð líkamsbeiting er fólg- in. Þannig má venja vöðvakerfið á að starfa á samhæfðari hátt. Handayjirlagning Handayfirlagning er ekki lengur talin bábilja og hindurvitni. Vís- indamenn rannsaka nú af miklum hug handalækningar og aðrar teg- undir dulrænnna lækninga. Eftir- farandi hefur meðal annars komið í ljós: • Tilraun með mýs, sem sýktar höfðu verið af krabbameini, leiddi í ljós að handayfirlagning hafði áhrif á lífslíkur þeirra. • I athugun vísindamanna við Stanfordháskólann kom fram að bandaríski huglæknirinn Olga Worell. gat læknað sjö af þeim tíu sjúklingum sem voru til athugunar. Sjúklingarnir voru sérstaklega valdir af lækn- um sem álitu sjúkdóma þeirra „ólæknandiu. • Breski huglæknirinn Matt- hew Manning hefur þráfaldlega sýnt að hann getur haft áhrif á til dæmis íjölda hvítra blóð- korna og þróun krabbameins- frumna með handayfirlagningu. • Sovéskir vísindamenn not- uðu kirlían-ljósmyndatækni til þess að taka mynd af lífafls- svæði handanna meðan á handayfirlagningu stóð. í ljós kom að orkan frá hendi læknis- ins (Dzhuna Davitashivili) dróst saman og myndaði mjóan, skæran geisla sem beindist að orkusviði sjúklingsins. veldur sálrænni og líkamlegri þreytu. Margir fetta til dæmis bak- ið, sveigja hálsinn fram, lyfta öxlunum að höfðinu eða beita lík- amanum á annan hátt óeðlilega. Öll getum við séð muninn á líkam- legum yndisþokka heilbrigðs bams, sem hreyfir sig án áreynslu, og fullorðnum manni sem gengur lotinn í baki. Til þess að leiðrétta misræmi lík- amans hafa verið þróaðar nokkrar aðferðir. Meðal þeirra er t.d. Alex- andertæknin. Hún er kennd við upphafsmann hennar F.M. Alex- ander. Hann var uppi á fyrri hluta þessarar aldar og var leikari að atvinnu. Alexander þróaði þessa leiðréttingaraðferð sem svar við alvarlegum sjúkdómi sem hann DEYFING SARSAUKA Til þess aö deyfa sásauka - hvort sem um tannpinu, höfuðverk eða tíðaverki er að ræða - er hægt að kreista þéttingsfast húðfellinguna á milli þumalfingurs og visifingurs. 26 VIKAN 28. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.