Vikan


Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 27

Vikan - 09.07.1987, Blaðsíða 27
MATTHEW MANNING Þessi sjúklingur gat ekki beygt handleggi sína né reist þá hærra en myndin sýnir. Breski kraftalæknirinn Matthew Manning réð bót á meini hans með handayfirlagningu. Fræðslu- og upplýsingamiðstöðin Þridrangur stendur fyrir komu Matthews Manning til íslands í okt- óber á þessu ári. ILJANUDD MEÐAL FORNEGYPTA Þessi mynd, sem fannst í grafhýsi Ankhmahar - „Iækna-grafhýsinu“ - er frá 2.300 f. Kr. og sýnir Ijóslega svæðameðferð á fótum í Egypta- landi til forna. • Rannsókn Geirs V. Vil- hjálmssonar og Ævars Jóhann- essonar með töku kirlíanmynda afhöndum Ólafs Tryggvasonar sýndi „að orkusvið handa hug- læknisins jókst greinilega meðan hann fann huglækningaorku sína streyma“. Á síðustu árum hefur það aukist að fólk, sem hefur ekki neina sér- staka dulargáfu, hefur lært að lækna aðra með handayfirlagn- ingu. Þannig virðast flestir, ef ekki allir, búa yfir hæfileikum sem gerir okkur kleift að stunda þessa teg- und lækninga. Dr. Dolores Krieg- er, prófessor í hjúkrunarfræðum við háskólann í New York, kennir til að mynda læknum og hjúkrunarfræðingum aðferð sem hún nefnir „læknandi snerting“. Þessi aðferð felur í sér léttar strok- ur og snertingu umhverfis og á yfirborði líkamans. Hún er nú notuð á ýmsum sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og í Austur- Evrópu. KORT AF VIÐBRAGSSV/EÐUM ILJANUDDS Þessar teikningar sýna nuddsvæði taugaviðbragða og þau líffæri sem þeim tengjast. Ennis- og kjálkaholur Ennis- og kjálkaholur Augu og eyru Augu og eyru Lifur Gallblaðra Stóri heili Gagnauga og kjálkar hliðlægt Heiladingull Hnakki og hálsliðir — Lungu — - Barki og - vélinda Axlir Hjarta Þind og solar plexus Magi - Milta Nyrnahetta - Briskirtíll — Nýru Þverristill Mitti Mitti Ristill Fallristill Smaþarmar Þvagpípa Þvagblaðra Bugaristill Bein og vöðvar mjaðmagrindar Botnlangi Grindar- holsrönd Hægri il Vinstri il: 28. TBL VIKAN 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.