Vikan


Vikan - 09.07.1987, Síða 27

Vikan - 09.07.1987, Síða 27
MATTHEW MANNING Þessi sjúklingur gat ekki beygt handleggi sína né reist þá hærra en myndin sýnir. Breski kraftalæknirinn Matthew Manning réð bót á meini hans með handayfirlagningu. Fræðslu- og upplýsingamiðstöðin Þridrangur stendur fyrir komu Matthews Manning til íslands í okt- óber á þessu ári. ILJANUDD MEÐAL FORNEGYPTA Þessi mynd, sem fannst í grafhýsi Ankhmahar - „Iækna-grafhýsinu“ - er frá 2.300 f. Kr. og sýnir Ijóslega svæðameðferð á fótum í Egypta- landi til forna. • Rannsókn Geirs V. Vil- hjálmssonar og Ævars Jóhann- essonar með töku kirlíanmynda afhöndum Ólafs Tryggvasonar sýndi „að orkusvið handa hug- læknisins jókst greinilega meðan hann fann huglækningaorku sína streyma“. Á síðustu árum hefur það aukist að fólk, sem hefur ekki neina sér- staka dulargáfu, hefur lært að lækna aðra með handayfirlagn- ingu. Þannig virðast flestir, ef ekki allir, búa yfir hæfileikum sem gerir okkur kleift að stunda þessa teg- und lækninga. Dr. Dolores Krieg- er, prófessor í hjúkrunarfræðum við háskólann í New York, kennir til að mynda læknum og hjúkrunarfræðingum aðferð sem hún nefnir „læknandi snerting“. Þessi aðferð felur í sér léttar strok- ur og snertingu umhverfis og á yfirborði líkamans. Hún er nú notuð á ýmsum sjúkrahúsum í Bandaríkjunum og í Austur- Evrópu. KORT AF VIÐBRAGSSV/EÐUM ILJANUDDS Þessar teikningar sýna nuddsvæði taugaviðbragða og þau líffæri sem þeim tengjast. Ennis- og kjálkaholur Ennis- og kjálkaholur Augu og eyru Augu og eyru Lifur Gallblaðra Stóri heili Gagnauga og kjálkar hliðlægt Heiladingull Hnakki og hálsliðir — Lungu — - Barki og - vélinda Axlir Hjarta Þind og solar plexus Magi - Milta Nyrnahetta - Briskirtíll — Nýru Þverristill Mitti Mitti Ristill Fallristill Smaþarmar Þvagpípa Þvagblaðra Bugaristill Bein og vöðvar mjaðmagrindar Botnlangi Grindar- holsrönd Hægri il Vinstri il: 28. TBL VIKAN 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.