Vikan


Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 20

Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 20
Að þessu sinni sláum við upp veislu í eldhúsi Vikunnar og borðum heimsins bestu tertur. Ósvikin sælkeraterta Þar sem þessi terta er á borðum hverf- ur hún jafnan eins og dögg fyrir sólu. Hún er lostæti sem bókstaflega bráðnar í munni. 5 eggjahvítur 5 dl púðursykur 1 msk. kartöflumjöl 50 g döðlur 50 g suðusúkkulaði Stillið ofninn á um 100 gráða hita. Þeytið vel saman eggjahvítur og púður- sykur. Þegar hræran er stífþeytt er kartöflumjöli og smátt söxuðum döðl- um og súkkulaði blandað varlega í. Setjið smurðan smjörpappír á botninn á tveimur lausbotna formum. Bakið í um 40-45 mínútur. Látið botnana ekki kólna alveg áður en þeir eru teknir var- lega úr forminu. Leggið botnana saman með góðum slatta af þeyttum rjóma sem gott er að setja á nokkrum klukkutímum áður en borða á kökuna. Rúlluterta með aðalbláberjum í þessa gómsætu rúllutertu má hvort heldur sem er nota sultu eða rjóma og ber eða ávexti. Af því að berjasprettan var svo góð í sumar notum við ekta ís- lensk aðalbláber. 3 egg Umsjón: Þórey Einarsdóttir Vikan — eldhús Tertur og fínirí 1 bolli sykur 1 bolli hveiti 1 tsk. lyftiduft Þeytið egg og sykur vel saman í hræri- vél. Bætið hveiti og lyftidufti varlega saman við. Klippið smjörpappír til og leggið hann á bökunarplötu eða i grunna ofnskúffu. Brjótið upp brúnirn- ar. Bakið við 220 gráður í 5-7 mínútur. Ef setja á sultu í kökuna er henni rúllað upp á meðan hún er enn volg. Ef nota á rjómafyllingu þarf kakan að kólna alveg. Hvolfið ofnskúffu yfir kökuna og látið hana vera þar til hún er orðin alveg köld. Köku með rjómafyllingu er ágætt að frysta og borða áður en frostið er alveg farið úr. 20 VIKAN 39. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.