Vikan


Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 37

Vikan - 24.09.1987, Blaðsíða 37
1952 PÓSTURINN • Hjartkæra Vika! Ég ætla að spyrja þig nokkurra spurninga og vona að þú svarir mér, ég hef skrifað þér áður en ekki feng- ið svar frá þér. 1. Hvað er Svavar Gests gamall? 2. Er hann giftur, hverri? 3. Viltu birta mynd af honum ef þú getur. 4. Viltu birta fyrir mig textann Anna litla, hún er ung og fögur. 5. Ég er 16 ára 59 kg. hvað á ég að vera há? 6. Ég er ljóshærð með blá augu, frekar föl, hvaða litir fara mér bezt? 7. Svo kemur eilífðar spumingin, hvernig er skriftin ? Með fyrirfram þakklæti. Lolý. Svar: 1. 24 ára. 2. Hann er kvæntur (konur gift- ast, karlmenn kvænast!) Maríu Stein- grimsdóttur. 3. Við birtum mynd af honum með ..Stjömukaparettinum“ i nr. 27, 13. júlí 1950. 4. Höfum ekki þennan texta. 5. 162 cm. 6. Allir bláir litir, svart, hvitt og fjólublátt. 7. Skriftin er sæmilega greinileg, en ekki falleg. Halló Vika. Mig langar til að spyrja þig einn- ar spumingar og vonast ég fastlega eftir svari, þó að ég hafi aldrei skrif- að þér áður. Svo er mál með vexti að ég er hrifin af strák sem ég er búin að þekkja í heilt ár og vel það. Nú erum við fjarvistum, en höfum þó alltaf skrifast á, en nú er hann hættur að skrifa, án þess að ég viti neina ástæðu til þess. Hvað á ég að gera? óhamingjusöm. Guðrún Á. Símonar er nýkomin heim eftir þriggja ára nám í óperu- ogJj‘J.^6 ' konsertsöng við ,,The Guildhall School of Music and Drama" í London. e ur Mun hún efna til söngskemmtana í Reykjavík um 10. okt. Guðrún mun dvelja heima þangað til í janúar, en þá fer hún aftur til Englands og síð- an til ítalíu með söngkennara sínum Lorenzo Medea, sem boðið hefir henni i söngför til Italíu. Verðlaunaritgerðir vorið 1949 8on t. h.) og Tómas, sonur hans (Baldvin Halldórsson). Leikur þeirra var mjög skemmtilegur og vöktu þeir mikla kátinu og tókst þeim enn bctur er við sáum leikinn í vor. Gylfi S. Gröndal (12. ára D, Melaskóla). Birgir I. Gunnarsson (13 ára F, Austurbæjarskóla). stjorninn Ragnar Arnalds, 12-A Laugarncsskóla. Jóhanr.esson Pessi drcngur er einn þeirra þriggja barna, sem hlutu verðlaun úr Verð- launasjóði fullnaðarprófs barna í Rcykjavík, siöastliðið vor. Það er ánægjulcgt að sjá, hvað piltur þessi cr vandvirkur. Skriftin var ágæt, orðaskipun og setninga- skipun góð. Þessi ungi höfundur kann nú með grcinarmerki að fara og þekkir aukasetningar frá aðalsetn- ingum. Púlla. Svar: Er annað að gera en skrifa honum og spyrja hann um ástæðuna ? má segja um ýmis stutt fróðleiks- korn eins og þessa óborganlegu klausu um klassísk ,,sannindi". fegurð og vitsmuni. Tískumyndin sýnir nýjustu baðfatatísku árið 1945 og um sama leyti var auglýsingin um Lillu lyftiduft, með hinu gamal- kunna vörumerki: litlu stúlkunni með brauðhleifmn, oft á síðum Vikunnar. Tilkynningar á borð við þessa, frá 1942, um síðustu eintök bókarinnar Barningsmenn eftir Guðmund G. Hagalín, voru og algengar. „Ritstjórn Vikunnar er það mikil og fróandi ánægja að geta í dag birt úrslit í fyrstu fegurðar- samkeppni sem efnt hefir verið til meðal íslenskra kvenna...“ Þannig hófst kynning á fyrstu feg- urðardrottningunni, ungfrú Lóló Jónsdóttur, á því herrans ári 1939. í upphafi glæsts ferils Guðrúnar Á. Símonar, árið 1948. birtist þessi mynd og frétt af söngkonunni en lesendur áttu eftir að fá meira að heyra. Leiklist skipaði fastan sess á síðum Vikunnar þessi árin og þar má fylgjast með hinum ýmsu leikhópum eins og Leikíelagi Reykjavíkur, Fjalakettinum og Bláu stjörnunni, en árið 1950 bættist nýstofnað Þjóðleikhús við. Vorið 1949 birti Vikan verð- launaritgerðir tveggja ungra drengja úr barnaskólum bæjarins. Annar þeirra, Gylfi S. Gröndal, átti síðar eftir að ritstýra Vikunni um árabil en hinn, Birgir ísleifur Gunnarsson, átti eftir að verða borgarstjóri og er nú mennta- málaráðherra vor. Tveimur árum síðar hlaut enn annar drengur samskonar verðlaun en það var Ragnar Arnalds, fyrrverandi menntamálaráðherra, sem einnig hefur getið sér gott orð sem leik- ritaskáld. Hægt hefði verið að fylla marg- ar Vikur af gömlum greinum og gullkornum frá þessum árum því erfitt var að velja og hafna en hér verður að láta staðar numið... Kveðja, Guðrún. 39. TBL VIKAN 37 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.