Vikan


Vikan - 10.12.1987, Blaðsíða 3

Vikan - 10.12.1987, Blaðsíða 3
I ÞESSARI VIKU VIKAN 10. DES. 1987 0 „Mamma, verða jól hjá okk- ur?“ Þannig spyrja fleiri ís- lensk börn en fólk almennt gerir sér f hugarlund. Vikan kynnti sér þessi mál. 0 Upplýsingar þær sem Vikan birti í síðasta tölublaði um ótrúlegan fjölda tilfella þar sem foreldrar misþyrma börn- um sínum vöktu mikla athygli. Vikan heldur áfram umfjöllun sinni í þessu tölublaði og ræð- ir m.a. við lækna. 16 Ragnar Lárusson segir nokkrar léttsoðnar sögur af mönnum og málefnum í Mosfellssveit. 25 Síðari hluti jólagetraunar Vikunnar birtist í þessu tölu- blaði og við kynnum verð- launin sem í boði eru. 34 „Leitin að fimmta mannin- um“. Vikan birtir valinn kafla úr hinni frægu bók „Gagn- njósnarinn", sem rekur sögu bresku leyniþjónustunnar. 12 Valgeir Sigurðsson, sem framleiðir „Svarta dauða“ í Lúx er orðinn afar ergilegur yfir undirtektum ráðamanna ÁTVR við beiðni hans um að fá að selja framleiðsluvöru sína á Islandi. 15 Er Nixon enn að stinga upp kollinum? Guðmundur Ein- arsson segir nýjustu fréttir af þessum fyrrverandi Banda- ríkjaforseta. 18 Menning: Félagsfræðing- arnir Gestur Guðmundsson og Kristín Ólafsdóttir hafa skrifað mjög svo fróðlega og skemmtilega bók um þróun okkar tíma, „68 - úr viðjum vanans". 2"| „Kartöbblur og grænar baunir og sultu meðþí" er yfirskrift bráðskemmtilegrar greinar sem Auður Haralds sendir Vikunni frá Róm. Auður er hér I essinu sínu - enda að skrifa um mat. 28 Vikan ræddi við myndlistar- konuna Rúrí þar sem hún var að virða fyrir sér stað þann á (slandsbryggjunni þar sem á að rísa minnis- merki, sem henni hefur verið falið að gera tillögu að. 30 Mannfjölgunaröprengingin: Það tók manninn 10 þúsund ár að fjölga sér í einn milljarð. Því marki var náð í upphafi nítjándu aldar... ÚTGEFANDI: SAM-Útgáfan, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. Simi 83122. Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjóri: Hrafnkell Sigtryggsson Ritstjórar og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Magnús Guðmundsson Ritstjórnarfulltrúi: Bryndís Kristjánsdóttir Menning: Gunnar Gunnarsson Blaðamenn: Adolf Erlingsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Páll Kjartansson Magnús Hjörleifsson Útlitsteikning: Sævar Guðbjörnsson Setning og umbrot: SAM-setning Pála Klein Sigríður Friðjónsdóttir Árni Pétursson Litgreiningar: Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru i nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. VIKAN 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.