Vikan - 10.12.1987, Blaðsíða 3
I ÞESSARI VIKU
VIKAN 10. DES. 1987
0 „Mamma, verða jól hjá okk-
ur?“ Þannig spyrja fleiri ís-
lensk börn en fólk almennt
gerir sér f hugarlund. Vikan
kynnti sér þessi mál.
0 Upplýsingar þær sem Vikan
birti í síðasta tölublaði um
ótrúlegan fjölda tilfella þar
sem foreldrar misþyrma börn-
um sínum vöktu mikla athygli.
Vikan heldur áfram umfjöllun
sinni í þessu tölublaði og ræð-
ir m.a. við lækna.
16 Ragnar Lárusson segir
nokkrar léttsoðnar sögur af
mönnum og málefnum í
Mosfellssveit.
25 Síðari hluti jólagetraunar
Vikunnar birtist í þessu tölu-
blaði og við kynnum verð-
launin sem í boði eru.
34 „Leitin að fimmta mannin-
um“. Vikan birtir valinn kafla
úr hinni frægu bók „Gagn-
njósnarinn", sem rekur sögu
bresku leyniþjónustunnar.
12 Valgeir Sigurðsson, sem
framleiðir „Svarta dauða“ í
Lúx er orðinn afar ergilegur
yfir undirtektum ráðamanna
ÁTVR við beiðni hans um að
fá að selja framleiðsluvöru
sína á Islandi.
15 Er Nixon enn að stinga upp
kollinum? Guðmundur Ein-
arsson segir nýjustu fréttir af
þessum fyrrverandi Banda-
ríkjaforseta.
18 Menning: Félagsfræðing-
arnir Gestur Guðmundsson
og Kristín Ólafsdóttir hafa
skrifað mjög svo fróðlega og
skemmtilega bók um þróun
okkar tíma, „68 - úr viðjum
vanans".
2"| „Kartöbblur og grænar
baunir og sultu meðþí" er
yfirskrift bráðskemmtilegrar
greinar sem Auður Haralds
sendir Vikunni frá Róm.
Auður er hér I essinu sínu -
enda að skrifa um mat.
28 Vikan ræddi við myndlistar-
konuna Rúrí þar sem hún
var að virða fyrir sér stað
þann á (slandsbryggjunni
þar sem á að rísa minnis-
merki, sem henni hefur verið
falið að gera tillögu að.
30 Mannfjölgunaröprengingin:
Það tók manninn 10 þúsund
ár að fjölga sér í einn
milljarð. Því marki var náð í
upphafi nítjándu aldar...
ÚTGEFANDI:
SAM-Útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Simi 83122.
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Hrafnkell Sigtryggsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Magnús Guðmundsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Bryndís Kristjánsdóttir
Menning:
Gunnar Gunnarsson
Blaðamenn:
Adolf Erlingsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Friðrik Indriðason
Ljósmyndarar:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Útlitsteikning:
Sævar Guðbjörnsson
Setning og umbrot:
SAM-setning
Pála Klein
Sigríður Friðjónsdóttir
Árni Pétursson
Litgreiningar:
Korpus hf.
Filmusk., prentun, bókband:
Hilmir hf.
Dreifing og áskrift:
Sími83122
VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á
mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð
hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist
fyrirfram. Gjalddagar eru i nóvember,
febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja-
vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr-
irkomulagið er notkun EURO eða VISA.
VIKAN 3