Vikan


Vikan - 10.12.1987, Blaðsíða 37

Vikan - 10.12.1987, Blaðsíða 37
TÍSKA Þessi svarti kjóll er afor klassískur í sniði, en vekur virkilega athygli vegna baksniðsins. Mikil áhersla er lögö á baksvipinn á þeim flíkum sem eru í tísku, sérstaklega á þetta þó við um samkvæmis- og spari fatnað. Og þar sem nú er kominnTími til að ákveða hvernig sparifötin eiga vera fyrir hátíðarnár þá fannst okkur við hæfi að birta myndir af nokkrum slíkum flíkum. Myndirnar hér á síðunni sýna þannig „baksvip", , en fatnaður er bæði fjölbreyttari að aftan og síðan er líka lögð áhersla á að sýna línur og nakta húð. Aðskomir jakkar með eins konar „reiðjakkasniðr eru mikið í tísku nú, bæði í sam- kvæmisfotnaði og hversdags. Blússur með þessu sniði sjást einnig mikið og þá einnig bæði úr finum efnum og öðrum. Þessi glæsilcgi kjóll vekur ekki aðeins athygli fyrir skemmti- legan baksvip, heldur er kjóU- inn aUur mjög eftirtektarverður. Tvær útgáfúr af biússum sem hnýttar em saman að aftan. ISLENSKI LISTINN VIKAN 37 40 A TOPPNUM VIKUNA 5. TIL 12. DESEMBER 1 1 Týnda kynslóðin Bjartmar Guðlaugsson ... 3 2 9 Aldrei fór ég suður Bubbi Morthens......... 2 3 2 Faith George Michael 4 11 Time of my life Jennifer W. & Bill Medley . 3 5 3 Mony Mony Billyldol .............. 6 6 6 Here I go again Whitesnake .............13 7 5 Whenever you need somebody Rick Astley............. 4 8 8 Viskubrunnur Greifarnir ............. 2 9 4 Járnkarlinn Bjartmar og Eiríkur Fjalar . 3 10 24 Reykjavíkurnætur Megas .................. 2 11 14 Donna Los Lobos .............. 3 12 13 Inn í eilífðina Karl örvarsson.......... 4 13 10 You win again Bee Gees................ 7 14 19 Presley Grafík.................. 3 15 21 Got my mind set on you George Harrison ........ 3 16 16 La Bamba Los Lobos .............. 4 17 17 Come on let's go Los Lobos .............. 3 18 12 Causing a commotion Madonna ................11 19 26 Get what I want Rikshaw................. 5 20 15 Never gonna give you up Rick Astley.............14 Þrjú eftirtalin lög eru í mestu uppáhaldi hjá mér: 1. _________________________________________________________________________________ i 2. __________________________________________________________________________________ j 3. ________________________________________________________________________________ j Nafn:___________________________________________Sími:______________________________ j Heimili:___________________________________________________________________________ | UTANÁSKRIFT: Bylgjan, Islenski listinn, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík. j ^ROILINN ÞARF AÐ PÓSTLEGGJA EIGI SÍÐAR EN MIÐVIKUDAGINN 16. DESEMBER ^ 21 33 Biggest fool of ail Cock Robin ........... 2 22 18 Hey Mathew Karel Fialka .......... 7 23 7 Bad Michael Jackson .......12 24 30 The way you make me feel Michael Jackson ....... 2 25 - Ástarbréf merkt X Model.................. 1 26 31 Þjóðin og ég Bjarni Arason.......... 3 27 20 Johnny B Hooters................ 9 28 22 Crazy crazy nights Kiss .................. 4 29 32 Never let me down again Öepeche Mode........... 6 30 - Frelsarans slóð Bubbi Morthens ........ 1 31 23 Some people Cliff Richard.......... 7 32 - Ordinary day Rikshaw................ 1 33 - Afmæli Sykurmolarnir.......... 1 34 27 Rent Pet Shop Bóys.......... 6 35 35 Just like Heaven Cure................... 6 36 25 Mybag Lloyd Cole & The Commotion . 7 37 - China in your hand T’Pau ................. 1 38 Santa baby Madonna ............... 1 39 28 One more chance Pet Shop Boys.......... 8 40 36 Smooth criminal Michael Jackson ....... 8 Platan sem kemur í hlut sendanda seðilsins úr síðustu Viku fer til hlut Berglindar Viðarsdóttur, Vesturbergi 117 í Reykjavík. Hún fær nýju plötuna með Greifunum, Dúbl í horn, en lag af þeirri plötu, Viskubrunnur, situr enn í fjórða sæti íslenska listans. Næsti vinning$hafi fær nýju hljómplötuna / loftinu, sem hefur að geyma nýjustu lög meistara Gunnars Þórðar- sonar, en flytjendur á plötunni eru allt valinkunnir tón- listarmenn og söngvarar. Cliff Richard er orðinn 47 ára gamall, en á enn jafn auðvelt með að koma dægurlögum sínum á vinsældalistana. Hann er nú sjöundu vikuna með lag sitt Some People á Islenska listan- um, en lagið er nú á niðurleið. Við segjum íitils háttar frá Cliff Richard á bls. 44 í þessu tölublaði Vikunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.