Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 31

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 31
Hvað segja kvikmyndastjörnurnar? Því gleymi ég aldrei... Hvað er það sem fólk man œvilangt? Er það fyrsti kossinn, óvœntur starfsframi, fyrsta óstin, bernsku- minning, ógleyman- leg persóna...? JOHN TRAVOLTA: „Að fljúga aleinn í Cessna 414 flugvélinni minni. Það er eins og að vera á toppi alheimsins." SHELLEY LONG: „Ég sam þykkti að fara á stefnumót með manni sem ég hafði aldrei hitt, og átti síst von á að þar myndi ég hitta verðandi eiginmann minn. Þegar ég kom inn í veit- ingahúsið og sá þennan ó- kunnuga mann sitja þarna við borðið með vinum mínum, þá var ég fallin um leið.“ TOM CRUISE: „Þegar ég lék á móti Paul Newman í myndinni The Color of Money." MADONNA: „Fyrir nokkrum árum, þegar ég var trommu- leikari í hljómsveit þáverandi kærasta míns, þá leyfði hann mér að gera dálítið sem ég hafði aldrei gert áður, en það var að syngja á hljómleikum. Þegar fólkið stóð upp fyrir mér og klappaði að því loknu var raífnagnað." MEL GIBSON: „Þegar börnin mín fæddust. Mér finnst æðis- DOLLY PARTON: „Þau eru svo mörg ógleymanlegu augnablikin. Að koma fram í the Grand Ole Opry þegar ég var 12 ára og að hitta manninn minn, Carl Dean, í þvottahúsi eru tvö augnablik sem koma upp í hugann." MERYL STREEP: „Þegar ég vann með Jane Fonda í fyrsta kvikmyndahlutverkinu mínu sem var í myndinni Julia. Hún sá hvað ég kunni raunverulega lítið á þetta allt saman og kenndi mér hvernig maður fer að.“ SALLY FEELD: „Þegar ég vann Óskarinn fyrir leik minn í myndinni second time." JOYCE BROTHERS: „Þegar ég missti meydóminn.../ brúð- kaupsferðinni." DON JOHNSON: „Að fá aðal- hlutverkið í skólauppfærslu á West Side Story. Leiklistin hitti, læstist í mig eins og elding.“ CATHERINE OXENBURG: „Að kynnast Richard Burton þegar hann var trúlofaður móður minni. Hann kenndi mér að keyra Mercedes Benz- inn sinn þegar ég var þrettán ára.“ ANN MARGARET: „Hræðileg flugferð um San Francisco flóann. Sá sem ég fór út með það sinnið fannst að ég þyrfti að sjá borgina undan Golden Gate brúnni." HEATHER LOCKLEAR: „Tommy Lee og ég vorum að keyra í “limósínu" á hraðbraut- inni í Los Angeles, þegar hann laumaði allt í einu demants- hringi á fingurinn á mér og hrópaði: ’Viltu giftast mér?’“ TOM SELLECK: „Þegar Diana prinsessa bauð mér upp á balli í Hvíta húsinu." AINJELICA HUSTON: „Ég lék aðalhlutverkið í leikriti í Los Angeles. Á einni sýningunni þá leit ég út í sal og sá þar pabba, John Huston, sitja og horfa á mig og það var slík ást, um- hyggja og aðdáun í svipnum að ég varð uppnumin af gleði.“ CHUCK NORRIS: „Þegar ég fékk að taka þátt i flugþjálfun með flugsveit sjóhersins, Blue Angeles. Flugmaður leyfði mér að stjórna í sumum atriðunum, á hraða sem var meiri en Mach einn fer á.“ JANE FONDA: „Ég þurfti að sýna hvað í mér byggi í tíma hjá Lee Strasber í New York. Að því loknu kom Lee til mín og sagði: ’Veistu, þú ert bara nokkuð hæflleikarík.’ Ég fór heim og fannst að ekkert heiminum væri jafn mikilvægt og að leika, ekki einu sinni ástin." VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.