Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 24

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 24
Sumargetraun Vikunnar Amsterdam, Hamborg Þitt er valið, lesandi góður, vinnir þú í Getir þú sagt rétt til um hverjir nota þau tólf merki, sem birt eru í þessu tölu- blaði Vikunnar og því næsta, gætir þú unnið heimsborgarferð fyrir tvo með Arnarflugi. Hún er ekki erfið, sumargetraun Vik- unnar og Arnar- flugs, sem fer af stað á þessari opnu og líkur í næsta tölublaði. En verð- launin eru glæsileg; vinn- ingshafinn getur valið á milli vikuferðar til Amsterdam, Hamborgar eða Zurich, þessara þriggja heimsborga í Hollandi, Þýskalandi og Sviss, sem Arnarflug heldur uppi áætlunarflugi til allt árið um kring. Vinningshafinn getur farið í verðlaunaferðina hvenær sem honum best hentar og tekið með sér ferðafélaga. Þeim verður svo séð fyrir gistingu á glæsilegu hóteli í þeirri borg sem fyrir valinu verður og tryggt að vel verði tekið á móti þeim. Það er vissulega erfitt val sem vinningshafinn stendur frammi fyrir því allar eru borgirnar þrjár spennandi enda allar fjölsóttar af ferða- mönnum. Allar bjóða þær allt það er ferðamaður á heimsborgarreisu leitar að, sama hvort sóst er eftir að skoða listasöfn, hlýða á góða tónleika, fara í leikhús, versla, borða góðan mat með góðu víni á ólíkustu veitingastöðum, fara í stutt- ar siglingar, skemmta sér þar sem næturlífið er hressi- legt - eða Ijúft, allt eftir smekk. Allt er þetta að finna í borgunum þremur og gott betur en það. Nú, eða kannski þú kjósir einfaldlega að skoða borg- arlífið í rólegheitum á gönguferðum. Þá eru borg- irnar hver annarri fegurri og hreinasta veisla fyrir augað að virða þar fyrir sér gömlu Aukavinningar: Bond-prjónavélar frá ALLT ^^ukavinningarnir í þessari #% sumargetraun Vikunnar ^■^Leru Bond-prjónavélar # % frá versluninni ALLT við Drafnarfell 6 í Breiðholti. Síðan innflutningur hófst á þessum vélum fyrir aðeins fimm árum hafa á milli fimm til sex- þúsund vélar verið seldar. Verð- ið er um tíu þúsund krónur og býður verslunin upp á námskeið í notkun vélanna eða mynd- band að láni með öllum nauð- synlegum leiðbeiningum. ís- lenskur leiðarvísir fylgir líka vél- unum. Það er innan við áratugur síð- an framleiðsla Bond-prjónavél- anna hófst ( Englandi, en vin- sældir þeirra urðu strax miklar i bæði Evrópu og Bandaríkjun- um. Til marks um það má t.d. geta þess, að í Svíþjóð, Bret- landi og Bandaríkjunum eru gefin út sérrit reglulega með uppskriftum sérstaklega fyrir Bond-prjónavélarnar. Vigdís Stefánsdóttir í ALLT segir okkur þannig frá því hvernig framleiðsla vélanna hófst: „Prjónavélasölumaður í Bretlandi hafði velt því talsvert fyrir sér hvort ekki væri hægt að framleiða einfaldari prjónavél en þá sem hann var að selja. Hann hafði líka veitt því athygli, að í lesendadálkum breska blaðsins Observer var alltaf verið að kvarta yfir því hve flóknar prjónavélar væru f notkun. Sölumaöurinn fékk blaðið til liðs við sig og auglýst var eftir hug- myndum lesenda að óska- prjónavélinni. Úrhugmyndunum var svo hönnuð hin einfalda Bond-vél sem strax vakti verð- skuldaða athygli." Bond-prjónavélin er með einu borði, eins metra löngu. Hægt er að fitja upp 100 lykkjur, en gert er ráð fyrir að hægt sé að fá 30 nála viðbót ef þess er óskað. Prjónafestan er ákveðin með fjórum mismunandi plötum, sem lagðar eru í sleðann ofan á vél- arborðinu eftir því hvaða garn á að nota hverju sinni. Fjórar lóðastengur fylgja vélinni til þess að hengja neðan í prjóna- skapinn eftir þörfum og grófleika garnsins. Hægt er að prjóna úr garni sem prjóna mætti á prjóna frá nr. 2 1/2 til 7 eða 8 og meira að segja íslenskan lopa. Einhverjir tveir þátttakendur sumargetraunarinnar eiga eftir að eignast Bond og kynnast kostum hennar innan skamms. í næsta tölublaði birtast tvær uppskriftir Vigdísar Stefánsdótt- ur að peysum, sem prjóna má í höndunum eða á Bond-vélar. 24 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.