Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 36

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 36
Hvítlauksristuð kálfalifur Kjötréttur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun: 10 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: 800 gr. kálfalifur 6 stk hvítlauksgeirar 4 dl. grunnsósa 1 búnt steinselja 8 smáar kartöflur hveiti, salt og pipar hvítlauksduft, olía 2 msk. smjör HELSTU ÁHÖLD: Panna, hnífur, skurð- arbretti, þeytari, steikarspaði, vigt. Ódýr H Erfiður □ Heitur H Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Kálfalifrin er hreinsuö vel og öll himna tekin af og henni skipt í 200 gr. bita, sem velt er upp úr hveiti, krydduöu meö salti, pipar og hvítlauksdufti. ■ Olían er hituð vel á pönnu og lifrin brúnuö á báöum hliðum, tekin af pönnunni og sett á disk eöa bakka. ■ Hvítlauksgeirarnir eru saxaöir smátt og settir á pönnuna ásamt olíu og „ristaðir" létt, því næst grunnsósan sett út í og soðið niður í 2-3 mín. ■ Sósan er krydduð til meö salti, pipar og smátt saxaðri steinseljunni. Lifr- in sett út í sósuna og soðið upp á henni í 1-2 mín. ■ Köldu smjörinu er þeytt saman við sósuna. Borið fram með soðnum kar- töflum og fersku grænmeti, ef vill. Beitukóngur í kampavíns-zaboyonne Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Eldun: 3—5 mín. Hófundur: Ásgeir Erlingsson INNKAUP: 400 gr beitukóngur 20 gr laukur 1/2 bolli kampavín 1 msk paprikuteningar 4 eggjarauður HELSTU ÁHÖLD: Panna, þeytari. Ódýr □ Erfiður □ Heitur H Kaldur □ Má frysta □ Annað ... Fiskur ADFERÐ: ■ Snöggsteikið beitukónginn á pönnu í 3-5 mín. Takið af pönnunni og haldið heitum. ■ Laukur, paprika og kampavín soðið niður um helming, látið kólna aðeins. ■ Eggjarauðum bætt á pönnuna og þeytt vel, þegar rauðurnar eru orðnar hæfilega þeyttar, þá er sósunni hellt á disk og beitukóngurinn síðan settur ofan á sósuna. ■ Ágætt er að strá paprikuteningum ofan á beitukónginn til skrauts.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.