Vikan


Vikan - 21.07.1988, Side 36

Vikan - 21.07.1988, Side 36
Hvítlauksristuð kálfalifur Kjötréttur Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 20 mín. Eldun: 10 mín. Höfundur: Snorri B. Snorrason INNKAUP: 800 gr. kálfalifur 6 stk hvítlauksgeirar 4 dl. grunnsósa 1 búnt steinselja 8 smáar kartöflur hveiti, salt og pipar hvítlauksduft, olía 2 msk. smjör HELSTU ÁHÖLD: Panna, hnífur, skurð- arbretti, þeytari, steikarspaði, vigt. Ódýr H Erfiður □ Heitur H Kaldur □ Má frysta □ Annað: ADFERÐ: ■ Kálfalifrin er hreinsuö vel og öll himna tekin af og henni skipt í 200 gr. bita, sem velt er upp úr hveiti, krydduöu meö salti, pipar og hvítlauksdufti. ■ Olían er hituð vel á pönnu og lifrin brúnuö á báöum hliðum, tekin af pönnunni og sett á disk eöa bakka. ■ Hvítlauksgeirarnir eru saxaöir smátt og settir á pönnuna ásamt olíu og „ristaðir" létt, því næst grunnsósan sett út í og soðið niður í 2-3 mín. ■ Sósan er krydduð til meö salti, pipar og smátt saxaðri steinseljunni. Lifr- in sett út í sósuna og soðið upp á henni í 1-2 mín. ■ Köldu smjörinu er þeytt saman við sósuna. Borið fram með soðnum kar- töflum og fersku grænmeti, ef vill. Beitukóngur í kampavíns-zaboyonne Fyrir 4 Áætlaður vinnutími: 10 mín. Eldun: 3—5 mín. Hófundur: Ásgeir Erlingsson INNKAUP: 400 gr beitukóngur 20 gr laukur 1/2 bolli kampavín 1 msk paprikuteningar 4 eggjarauður HELSTU ÁHÖLD: Panna, þeytari. Ódýr □ Erfiður □ Heitur H Kaldur □ Má frysta □ Annað ... Fiskur ADFERÐ: ■ Snöggsteikið beitukónginn á pönnu í 3-5 mín. Takið af pönnunni og haldið heitum. ■ Laukur, paprika og kampavín soðið niður um helming, látið kólna aðeins. ■ Eggjarauðum bætt á pönnuna og þeytt vel, þegar rauðurnar eru orðnar hæfilega þeyttar, þá er sósunni hellt á disk og beitukóngurinn síðan settur ofan á sósuna. ■ Ágætt er að strá paprikuteningum ofan á beitukónginn til skrauts.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.