Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 62

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 62
TEXTI: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Þaö er vel mögulegt að þakið fjúki af Reiðhöll- inni þegar hljómsveitin Status Quo þrumar rokk- hljómum af fingrum fram um miðjan júlí. Meðlimir hennar þykja hinir mestu ærslabelgir á sviði og var hún talin fyrsta alvöru rokkhljómsveit Breta. Status Quo hefur selt fleiri plötur en nokkur önnur hljóm- sveit og eru þá Bitlarnir með- taldir. Það er ekki síst hávaðinn Francis og Rick sem stofnuðu Status Quo fyrir rúmum tuttugu árum sjást saman á myndinni hér til hliðar. Fyrir tveimur árum héldu þeir austur fyrir járntjald til æfinga og komu til baka með hina nýju Status Quo með þá John Edwards, Jeff Rich og Andrew Bowan innanborðs. Hljóm- sveitin sló strax í gegn með plötunni In the Army Now og samnefnd smáskífa rokseldist. Platan seldist betur en nokkur önnur sem sveitin hefur látið frá sér og þrjú önnur lög náðu verulegum vinsældum, Dreamin, Rollin Home og Red Sky. Óþreytcmdi œrslabelgir og þrumurokkarar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.