Vikan


Vikan - 21.07.1988, Síða 62

Vikan - 21.07.1988, Síða 62
TEXTI: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Þaö er vel mögulegt að þakið fjúki af Reiðhöll- inni þegar hljómsveitin Status Quo þrumar rokk- hljómum af fingrum fram um miðjan júlí. Meðlimir hennar þykja hinir mestu ærslabelgir á sviði og var hún talin fyrsta alvöru rokkhljómsveit Breta. Status Quo hefur selt fleiri plötur en nokkur önnur hljóm- sveit og eru þá Bitlarnir með- taldir. Það er ekki síst hávaðinn Francis og Rick sem stofnuðu Status Quo fyrir rúmum tuttugu árum sjást saman á myndinni hér til hliðar. Fyrir tveimur árum héldu þeir austur fyrir járntjald til æfinga og komu til baka með hina nýju Status Quo með þá John Edwards, Jeff Rich og Andrew Bowan innanborðs. Hljóm- sveitin sló strax í gegn með plötunni In the Army Now og samnefnd smáskífa rokseldist. Platan seldist betur en nokkur önnur sem sveitin hefur látið frá sér og þrjú önnur lög náðu verulegum vinsældum, Dreamin, Rollin Home og Red Sky. Óþreytcmdi œrslabelgir og þrumurokkarar

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.