Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 33

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 33
TEXTI: BRYNDÍS KRISTJÁNSDÓTTIR LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Þó sumarið hafi leikið okkur frekar grátt hér lengst af er þó enginn vafi á hvaða árstími stendur yfir. Og flest erum við löngu komin í margvíslegar sumarstellingar, t.d. í matarinn- kaupum og eldamennsku. Grill- ilminn leggur úr öðrum hverj- um húsagarði um helgar, fjöl- breytt úrval af grænmeti og ávöxtum blasir við okkur hvar sem litið er og sumarið einmitt sá árstími sem við höllum okkur helst að slíku hollustufæði. Salatmenningin er löngu orðin fastur liður í mataræði okkar og víst er að fátt er einfaldara og þægilegra í undirbúningi og matreiðslu. Salöt bjóða upp á fjölbreytta og girnilega samsetningu úrvals hráefnis úr jurta- og dýraríkinu og vart annað sem þeim er matseldina annast gefúr meiri möguleika á að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. í tileftii sumarsins og þess að ffamundan er eina langa helgi sumars- ins, verslunarmannahelgin, birtum við hér myndir og uppskriftir að girnilegum salat- réttum, heitum og köldum. Réttirnir hér á síðunni eiga það sam- merkt að í þá alla er notuð kjötvara unnin úr úrvais svínakjöti. t>að er fýrirtækið Síld og fiskur sem leggur okkur til Ali-kjötvör- ur og uppskriftir sem þeim henta. Hug- myndirnar að kjötvörum þessum, sem flestar flokkast undir hefðbundið álegg, eru sóttar víða að eins og nöfnin bera með sér. Þannig er pylsugerð hvað oftast tengd Þýskalandi, þó reyndir megi finna heimdd- ir um pylsugerð og -át allt aftur til daga Rómverja. Skinkuna og beikonið tengjum við helst ffændum okkar Dönum og pizza- búðingurinn ber með sér að ítölsk áhrif hafi komið þar við sögu. AJi-kjötvörur eru unnar úr svínakjöti ffá eigin svínabúi á Minni-Vatnsleysu. Hátt á fjórði áratugur er liðinn ffá því að ræktun hófst á svínastofhinum þar og er hann gjarnan nefndur Ali-grísinn. Við ræktun stofnsins hefúr áhersla verið lögð á að ala grísinn þannig að hann skili sem mestum vöðva og lágmarksfitu. Slátrun fer ffam vikulega og er kjötið sent jafnóðum til vinnslu hjá kjötvinnslu fýrirtækisins í Hafnarfirði. „Allar okkar kjötvörur eru unnar úr nýslátruðu og það þekkist ekki að nota hér gamalt hráefhi úr ffystigeymsl- VIKAN 33 N K h* SÆLKERANNA Matreiðslumeistari á Hótel Holti mat- reiðir úr úrvals Ali-kjö1vörum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.