Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 65

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 65
SÚ LÉTTARI / H v'iFOi WftLAfl- Wft.&NU 'lL'ftT CÆ LTi (FoitMr). HRossa- HóPu- UM AlifruR. 1 SPAa/aJ ft /P/.7 t^a/öí 1 > l\y KofJU UM~ F RAM / > / / 1 L HEÍÐU/I aJlume^ 5A R. KEDPu ÓLST K.U5K. V z > * > v HfíM- fí/L ) SKftM L tíma- } MftPX muT- AWNR /VlEf> FÖ&u/L AUG.Lt Fuá L H fiöífL > Fftiei AU.LAR &TT66P) TÍMfl' VílS A/ES / i T V '1 H L j. ToVaJ sróKi * yf > L'iKft \JÍK 3 > é > / \ 1 R'omú. TÁLA Ö/AÐA > \/ &FÐ- AaJ /vam - '0 sk'ald 3 S'bMU REiM ’ - þR'áKK SAuR. 'OR&STi > H TAlA (Ll'aP > BÍOl'iU- AJfVFA/ HEsm^ Di/EýA > / 5 STJÖRNUSPÁIN Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Pú áttir von á einhverju í næstu viku, en nú gerist þetta einmitt mjög óvænt í þessari viku. Þó verður endir þessa máls mjög ánægjulegur. Trúðu ekki sögusögnum sem þú heyrir um einn félaga þinn, þær eru hinn argasti rógburður. Nautið 20. apríl - 20. mái Maður sem vill þér vel kemur mikið við sögu hjá þér og fjölskyldu þinni. Það er engu lík- ara en þér sé eitthvað illa við hann og á hann slíkt ekki skilið. Um helgina eru líkur á að þú leggir upp í ferðalag sem verður afar ólíkt því sem þú hafðir ráðgert, en líklega er það ein- ungis til bóta. Tvíburarnir 21. maí - 21. júní Eitthvert atvik verður til þess að lítið notaðir hæfileikar þínir fá nú að njóta sín svo um munar. Þú stendur ekki I alla staði við loforð sem þú gafst fyrir skemmstu og er raunar eðlilegt að svo sé. Gerðu nú strax hreint fyrir þínum dyrum. Krabbinn 22. júní - 22. júlí Þú fréttir eitthvað sem verður til þess að breyta viðhorfi þínu til persónu sem þér hefur hálfvegis verið í nöp við til þessa. Ef að líkum lætur ættuð þið að geta orðið hinir bestu vinir. Á vinnustað kemur fyrir leiðinlegt atvik sem þér verður í fyrstu kennt um - algerlega að ósekju. Ljónið 23. júlí - 22. ágúst Þú munt skemmta þér óvenjumikið í þessari viku og á einhvern annan og betri hátt en til þessa. Þér mislíkar eitthvað í fari eins kunningja þíns. Líttu í eigin barm áður en þú dæmir hann of hart. IVIeyjan 24. ágúst - 23. sept. Það er einhver órói yfir þér sem stafar líklega af því að það verður einhver bið á því sem átti að gerast í vikunni. Láttu óþolinmæði ekki ná tökum á þér - það gerir bara illt verra. Amor verður eitthvað á ferðinni á skemmtilegan og óvenjulegan hátt. Vogin 23. sept. - 23. okt. Þú hefur verið að keppa við einhvern undanfarið og hefur þú komið fram af mikilli sann- girni í þeirri keppni, sem varla væri hægt að segja um hinn aðil- ann. Nú virðist sem þú sért að ná undirtökunum og átt þú vissu- lega fyrir því. Sporðdrekinn 24. okt. - 21. nóv. Þú verður óafvitandi til þess að koma af stað deilum meðal kunningja þinna. Gerðu þitt besta til að leiðrétta þennan misskilning. Það virðist ríkja eitt- hvert þunglyndi í kringum þig þessa dagana og væri þér hollast að leita í nýtt umhverfi um stundarsakir. Bogmaðurinn 22. nóv. - 21. des. Kunningi þinn kemur með skemmtilega hugmynd og vill fá þig til þess að hrinda henni í framkvæmd með sér. Betrum- bættu þessa hugmynd og farið síðan varlega í að framkvæma hana. Þú átt von á nýstárlegri sendingu eftir helgina. Steingeitin 22. des. - 19. janúar Það er eins og eitthvert rótleysi herji á þig þessa dagana og þú virðist allt annað en ánægður með tilveruna. Settu þér eitthvert markmið að keppa að. Einnig væri þér ráðlegt að breyta um vinnuaðferðir eða jafnvel skipta um vinnustað. Vatnsberinn 20. janúar - 18. febrúar Fjárhagslega verður vikan þér afar hagstæð - þó gæti gleymska þín orðið til þess að þú yrðir af fjárupphæð. Gættu að því hvort þú átt óendurnýjaða happdrættismiða. Stórviðburðir eru í vændum innan fjölskyld- unnar. Fiskar 19. febrúar - 20. mars Maður, sem þér hefur þótt lítið til koma til þessa, sýnir að hann er ekki allur þar sem hann er séður, en líklega áttu þó erfitt með að líta hann réttu auga. Reyndu að vera aðeins já- kvæðari gagnvart honum. Þú munt fara í skemmtilegt ferða- lag. VIKAN 63 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.