Vikan


Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 53

Vikan - 21.07.1988, Blaðsíða 53
var mun meira um slit í hári, þar sem slæm basisk sjampó brutu upp ysta lag hársins og skemmdu það. Það eru nú ekki nema tæp tíu ár síðan sem fólk fór að gefa þessu gaum og það þarf að passa sig sérstaklega yfir sumartímann, þegar fólk er í sólinni og sundlaugunum." Kínverskt silki fyrir nýjustu gervineglurnar Það voru ekki bara fagrir lokkar sem vöktu athygli á sýningunni á Broadway, kvenfólk stóð í röðum og beið eftir því að fá settar á sig gervineglur með nýrri aðferð. „Þetta eru plastneglur sem límdar eru á, pússaðar niður og svo er sett gel yfir sem harðnar. Þetta er nýtt efni og gefur nöglinni rými til að vaxa á eðlilegan máta undir gervinöglinni. Efnið er þannig úr garði gert að það er enginn hætta á bakter- íumyndun undir því, eins og með sum eldri efni. “ „Það er orðið algengara að kvenfólk hafi gervineglur. Það hefur allt annað verið þróað, föt, húð og hár, en þegar fólk fer út að borða þarf það að fela hendurnar undir borðum vegna þess að neglurnar eru ekki nógu faUegar. Gervineglur voru lítt þekktar á Norðurlöndum fyrir tveimur árum, en nýja aðferðin við ásetningu gervinagla er fenginn ffá snyrtimeisturum Hollywood. Efnið sem sett er yfir gervi- neglurnar er ekta kínverskt siiki, sem gef- ur eðlilegum neglum aukinn styrk. Efhið er einnig notað til að lagfæra skemmdar neglur, það þarf ekki að klippa niður lang- ar neglur ef ein skemmist. Hún er bara lag- ferð með nýju aðferðinni á fljótlegan hátt, annaðhvort á stofú eða að fólk getur gert þetta upp á eigin spýtur með smá kunn- áttu. Á stofú kostar rúmlega þrjú þúsund krónur að setja tíu gervineglur á hendurn- ar. Ég held að þessi nýja aðferð muni auka áhuga kvenfólks á því að hafa gervineglur, fallegar og vel snyrtar hendur og neglur gefa aukna vellíðan," sagði Torfi. □ VIISAIN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.