Vikan


Vikan - 01.09.1988, Blaðsíða 61

Vikan - 01.09.1988, Blaðsíða 61
Létt peysa jafnt á dömur sem herra HÖNNUN: BJÖRG RANDVERSDÓTTIR LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSS. Stærð: 42—44 E£ni: 12—14 hnotur Stalil Sche Wolle - Africa. (Fæst í Ingrid, Hafnarstr.). Prjónar: Hringprjónar nr. 3 V2 og 4 V2 Prjónafesta: 20 L og 30 umf. =10x 10. Strofif: 2 L. sl., 2 L. br. Bolur: Fitjið upp 240 L. á prj. nr. 3 '/2 og prj. 16 umf. stroff. Síðan er skipt yflr á prj. nr. 4 '/2 og prj. sl. prjón íyrir utan mynstrið í niiðju að framan og aftan. Þegar peysan mælist 40 cm. eru frarn og afturstykki prj. í sitt hvoru lagi. Afturst. prj. þar til stykkið mælist 60 cm. Allar L. felldar af. Framstk. prj. þar til stykkið mælist 52 cm. Þá eru 26 miðlykkjurnar geymdar á hjálparnál. Síðan eru felldar af við hálsmál 4, 3, 2, 2, 1, 1 L. Þegar stykkið mælist 60 cm. er fellt af á öxlum. Ermar: Fitjið upp 44 L. á prj. 3’/2. Prj. strofif 8 cm. Skiptið á prj. nr.4 V2 og aukið út 1 L. í 3. hv. L. Síðan er prj. mynstur á miðja ermi, eins og á bolnum, og aukin út 1 L. í byrjun og enda 7. hverrar umf. Þegar ermin mælist 48 cm. er fellt af. Frágangur: Saumið axlir saman, og saurn- ið ermar í. Hálsmál: Prjónið upp 112 L. á prj. nr. 3 '/2 og prjónið stroff 14 umf. Fellið af. Prj. mynstur þar til komið er út í kant og mynstrið endurtekið á 40 umf. firesti. ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• ••• •••••• • ••• • • Hlý og góð HÖNNUN: HALLA GUÐMUNDSDÓTTIR LJÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSS. X X X X X X X X X X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • X X • • 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 • • • • • • • • • • • • • • X • • • • X • • • X X X • • • X X • X X X X X • X X X X • X X • • X • • X X • • • 1 • • • 1 • • 1 • • 1 1 • 1 1 • • 1 • • • 1 • 1 • • • • 1 1 • 1 1 1 • 1 1 1 1 • • • 1 • • • 1 1 • • • • 1 • • • • 1 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • 1 1 • • X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X Efini: Cavalér 100% acryl, 250 gr. lilla, 50 gr. hvítt, 50 gr. blágrænt. Prjónar: nr. 3 '/2 og 4 '/2. Prjónafesta: 20 L. og 26 umf. =10X10 cm. Bolur: Fitjið upp 200 L. með lilla á hringprj. nr. 3 '/2. Prjónið stroff * 1 L. br. I L. sl.* 4 cm. Skiptið þá yflr á hringprj. nr. 4 '/2 og prj. mynstur I, prj. srðan áfram slétt prjón með lilla 22 cm. Prjónið þá mynstur II. Þá eru prj. 4 umf. lilla, 2 umf. grænt og fellt af. Ermar: Fitjið upp 48 I.. með lilla á sokkaprj. nr. 3 '/2 prjónið stroff eins og á bol. 4 cm. skiptið þá yflr á sokkaprj. nr. 4 Vz og aukið út um 2 L. prj. mynstur I. Aukið síðan út 1 I.. í byrjun og 1 I.. í enda á næstu umferð og prjónið nú slétt prj. með lilla þar til ermi mælist 42 cm. (stroff meðtalið) og aukið alltaf út 1 I.. í byrjun og 1 L. í enda á 4. hverri umferð. Fellið nú af allar L. nema 8 L. fyrir miðju að ofan. Þær L. eru prj. áfram fram og til baka. Fyrst eru prj. 2 umf. grænt en síðan til skiptis *2 umf. hvítt, 2 umf. lilla* þar til ræman mæl- ist 17 cm. Fellið þá af. Frágangur og hálslíning: Mælið nú fyrir ermi og saumið í vél með þéttu beinu spori niður og upp handvegi tvisvar sinn- um hvoru megin og klippið varlega á milli. Saumið ermar í og ræmurnar á öxlum. Takið nú upp L. í hálsmáli á prj. nr. 3 '/2 með lilla og prj. 3 cm. stroff, síðan 3 cm. með grænu og fellið þá af. Brjótið líningu innaf og festið. Felið alla lausa enda. x = grænt I = lilla • = hvítt ■Munstur II L Munstur I VIKAN 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.