Vikan


Vikan - 01.09.1988, Side 64

Vikan - 01.09.1988, Side 64
Roðna af minnsta tilefni Elsku besti Vikupóstur! Ég er með nokkrar spurningar sem ég vonast til að fá svör við. Þannig er mál með vexti að ég roðna nokkuð oft á dag. Það er sama hvort það er karl- eða kven- maður sem horflr á mig...þá bara kafroðna ég. Hvað get ég gert til að hætta að roðna? Og hvernig er hægt að losna við feimni? Ég er eins og svo margar stelpur óánægð með útlitið og mig skortir sjálfstraust. Mér flnnst eins og fólk (foreldrar og systkini) séu að brjóta niður það sem ég er að reyna að byggja upp. Hvernig er hægt að losna við viðkvæmni og byggja upp sterkt sjálfs- traust? Dísa á Flateyri Póstinwn hefðiþótt betra efþú hefðirsagt hvað þú ert gömul, en ef þú ert á aldrinum 11-14 ára, eðaþarum hil, þá ermjögeðli- legt að þú séri viðkvæm. Eins og þú kannski veist þá eru miklar breytmgar að gerast í líkamanum á þessum tíma sem hafa margs konar áhrif á skaþið. Eitt ein- ketinið er viðkvœmnin, annað er geð- votiska, þtiðja að finnast maður sjálfur ómögulegur, fjórða að foreldrar manns og s)’stkini séu olómöguleg og allra ann- atra mun betri, fimmta erfeimni og með henni og viðkvœmninni fylgir gjaman að viðkomandi roðnar auðveldlega af minmta tiiefni. Mörg önnur einkenni er hœgt að telja uþþ, en af þessu sérðu að margt á við þig - en líka við alla aðra á sama aldti. Sumir leyna því kanttski betur. Ef boðið er uþþ á leiklistamámskeið, rœðutnennsku eða annað þar sem fólk. þatf að tjá sig í bœnum hjá þér eða ná- grenninu, taktu þá endilega þátt. Þetta íojálþar þér til að öðiast sjálfstraust og vinna bug á feimninni. Einnig er mjög gott að taka þátt í námskeiðum hjáJC. Er „það" verra þegar maður er þybbinn? Kæri póstur! Takk fyrir góð blöð, en allra mest vil ég þakka póstinum því hann hefur hjálpað ntörgum og þess vegna langar mig að biðja hann að gefa mér góð ráð og svara spurn- ingum mínum. 1. Er verra að „sofa hjá“ strák þegar maður er þybbinn? 2. Er hægt að fá pilluna þó maður sé ekki farinn að vera með strák? 3. Þegar strákar eru alltaf að káfa á manni, gefúr það eitthvað til kynna eða eru þeir bara að strrða manni, þó þeir séu alvarlegir á svipinn? Ætti maður að taka við þeim? 4. Fara ekki strákar oftast eftir því hvort maður er grannur eða ekki? Og líka hvort maður er sætur, eða fara þeir eítir innra manni? Vona að pósturinn eigi svör við þessunt spurningum mínum. Ein forvitin Þú sþyrð ekki um lítið, finmt þóstinum. Svarið við fyrstu sþumingunni gœti verið á þessa leið. Líkamsstarfsemin á þessu svið er söm, hvori sem fólk er grannt eða feitt. Aftur á móti á akfeitt fólk kannski heldur erfiðara með hreyfingar en hinir. Svarið við annarri sþumingunni erþað að lœknar ákveða hvenær þeir afgreiða þilluna til viðkomandi, eti varla er það gott fyrir nokkra konu að taka þilluna ef hún þatf ekki að nota hana - hvað þá unga stúlku. Þú veist að það eru tilfleiri getnaðarverjur og sumar hafa engin áhrif á líkamsstarfsemina, eins og þillan gerir. Svo erþað þetta með strákana og káfið. Strákar hafa víst alltaf og munu líklega alltaf reyna að fá að káfa á líkama stelþn- anna. Þetta má að vissu marki kalla for- vittii -þrófa eitthvað nýtt og áður óþekkt - en einnig er þetta fylgifiskur kynþroska- aldursins. Blessuð vertu ekkert að láta strákana káfa á þér. Alveg sama hversu al- varlegir þeir eru á sviþinn. Efþti gerirþað, þá er það nœsta sem þú heyrir að al/ir í bœnum vita að þú leyfir strákum að káfa á þér: Þú fœrð á þig slœmt orð. Síðasta atriðið, þetta með útlitið. Því er nokkuð vandsvarað, en yfirleitt hefurþað viljað vera svo að strákamir líta fyrst á út- litið þegarþeir horfa á stelþu og eins og þú veist þá þykir nú betra að vera grannur! Þegar strákar fara að þekkja stelþumar, þá skiþtir manngerðin, eða innri maðttr- inn, oft jafnmiklu eða meira máli en útlit- ið. Fýlulegar og leiðihlegar en jafnframt sœtar stelþur, hafa kannski alls ekkeri meiri „sjéns" en þcersem ent ekkijafn sœt- ar eða vel vaxnar. Eitt aukaráð frá þóstinum: Sleþþtu því að kauþa þérscelgœti og gosdtykki, minnk- aðu við þig matinn - sérstaklega fitu og sœtindi - og þú verður œðisleg á árshátíð- inni! Pennavinir Myndarlegur, bandarískur karlmaður óskar eftir að skrifast á við íslenska konu. Hann segirst vera urn 190 cm á hæð og fæddur 19. ágúst. Hann vill skrifast á við aðlaðandi, gáfaða konu á aldrinum 25-35 ára. llann segist vera viðkvæmur og einlæg- ur og njóta lífsins. Honum finnst gaman að ferðast, hlusta á tónlist og hitta nýtt fólk. Hann langar að flnna einhverja sem er sér- stök til að eyða lífinu með. „Ef þú ert hláturmild kona sem þorir að taka áhættu og lifa lífinu til fúllnustu þá hlakka ég mikið til að fá fyrsta bréfið frá þér. Bréfum sem mynd fylgir verður svar- að um hæl.“ Don Warren 1001 Tumstone Dr. Rocky Mount, N.C. 27803 USA Annar Bandaríkjamaður er einnig á höttunum eftir íslenskum kvenmanni. Hann langar að skrifast á við ljóshærða konu. Hann segist vera aðlaðandi Andalús- íu/grískur Ameríkani, 30 ára gamall. Ilann hefur áhuga á útilífi, ferðalögum, aust- rænni tónlist og matreiðslu. Skrifið til: Francisco Barea 4722 Bentham Dr., Apt. 201 Columbus Ohio 43220 USA Ótrúlega margir í Ghana óska eftir ís- lenskum pennavinum og hér eru bréf frá fjórum sem öll skrifa á ensku. Michael C. Mefiful Box 904 Cape Coast Ghana-West Africa Hann er 25 ára og hefur áhuga á útilegum, ferðalögum, tónlist, bréfaskriftum, íþrótt- um, kvikmyndum og að skiptast á skoðun- um. Miss Anía Emma Box 1012 - Oomaa Central Region Ghana W-A£rica Hún er 24 ára og hefur áhuga á öllu. Miss Hannah Thompson Cobbah P.O. Box 101 Cape Coast Ghana West Afirica Hún er 23 ára og hefúr áltuga á tonlist, ferðalögum, íþróttum, matreiðslu, kvik- myndum, póstkortum og hjónabandi. Hér er bréf frá ungum manni í Póllandi sem óskar eftir pennavinum. Hann er landafræðistúdent og er 21 árs og hefur nt.a. áliuga á ferðalögum, náttúru og tónlist. Hann skrifar á eftirfarandi tungu- málum: Pólsku, þýsku og rússnesku. Skrifið til: Tomasz Gawex ul. Powstancow 34 A/66 31-422 KRAKOW Polland UTAÍ1Á5KRIFT: VIKAM, PÓ5TURIMK PÓ5TMÓLF 5344, FIÁALEITI5BRAUT 1, 105 REYKJAVÍK 62 VIKAN

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.