Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 28

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 28
norðurhluta Evrópu því styttra er fyrir þá að fara þangað en til Munchen. Dr. Demisch sagði að eitt af því sem kaupstefhan í Munchen hefði fram yfir Diiss- eldorf væri að þar væru hótel- herbergi mun fleiri, eða um 32.000, þannig að kaupstefhu- gestir ættu allir að geta gist innan borgarmarkanna í stað þess að þurfa að leita til ná- grannabæja eftir gistingu eins og oft gerist á kaupstefnunni í Diisseldorf. Ennfremur er verið að byggja mun fullkomnari og stærri sýningaraðstöðu í Miinchen sem mun standa fyllilega jafhfetis sýningarað- stöðu annarra kaupstefnustaða í Evrópu. Dr. Demisch sagðist eiga von á að í framtíðinni yrðu einungis fáar alþjóða- kaupstefnur á ári — og vonaðist að sjálfsögðu til að Mode Woche yrði í þeim hópi — meira yrði um minni kaup- stefnur ætlaðar innlendum eða þröngum markaði. Á síðustu kaupstefhu, sem haldin var í mars, voru sýndar yfir 7000 mismunandi flíkur fyrir haust og vetur 1989-90. Þátttakend- í lok sýningarinnar voru sýndir afer vandaðir og felleg- ir samkvæmiskjólar eftir hinn þekkta hönnuð Man- íred Schneider, sem gerðir eru eftir teikningum hans, en Schneider er látinn fyrir nokkru. ur á kaupstefnunni voru alls 2.837 og komu frá 35 löndum — allt frá Sovétríkjunum og Tyrklandi til ftalíu og Bretlands. Á hverju ári veitir borgarstjórn Miinchen hönn- uði ársins viðurkenningu og fer athöfnin firam á Mode Woche Munchen. í ár hlutu viðurkenningu hönnuðurnir Keith Varty & Alan Cleaver, sem teikna Byblos fatnaðinn. Af öðrum sem hlotið hafa þessa viðurkenningu á Mode Woche má nefha Claude Montana, Gianni Versace, Jil Sander, Nino Cerruti og Karl Lagerfeld. Frá Oktoberfest í hátíðarbjórtjaldi, djöfsi, brassband og grill- aður fiskur. Af kaupstefnu á Oktoberfest Eins of fyrr segir verður 60. Mode Woche Miinchen haldin 1.-4. október sem þýðir að kaupstefnugestir geta einnig tekið þátt í hinni frægu okt- óberhátíð, eða „Oktoberfest", sem er mikil gleðihátíð, þar sem mikið er sungið, dansað, drukkinn bjór og snæddur hefðbundinn þýskur matur — 26 VIKAN 17. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.