Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 20

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 20
Lasagne Al Forno Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 40 mín. Höfundur: Snorri Birgir Snorrason Kjöt INNKAUP: AÐFERD: 600 gr lasagneblöð (um 4 lengjur) 3 bollar Bolognaisesósa: 1 stór laukur, smátt skorinn 1 gulrót, rifin 1 sellerístilkur, smátt skorinn 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk matarolía 200 gr f itulítið nautahakk (kálfahakk) 200 ml vatn 400 gr niðursoðnir tómatar 1 tsk oregano 1/2 tsk basilikum 1 msk tómatmauk V2 msk timijan 3 bollar Bechamelsósa: 600 ml mjólk 1 lítill laukur, gróft skorinn 6 stk piparkorn múskat á hnífsoddi *smjörbolla 2 msk parmesanostur ■ Bolognaisesósa: Brúniö kjötiö á pönnu viö miðlungshita. Sett í pott ásamt öllu grænmetinu. (Ath. að þaö sé allt smátt skorið.) Kryddinu, tómötunum og vatninu bætt út í og hrært vel saman viö. Suðan látin koma upp og látið malla rólega í 55 mínútur. ■ ATH.: Einnig má bera fram meö spaghetti og öörum núðlum. ■ Bechamelsósa: Mjólkin hituö ásamt lauknum og piparnum. Látiö sjóöa hægt í 10 mínútur. ■ *Búið til smjörbollu úr 40 gr smjöri og 60 gr hveiti. Bræöið smjöriö og setjið hveitið saman viö. Hræriö vel saman viö miðlungshita. Setjiö mjólk- z ina rólega út í og hræriö kröftuglega. Látiö sjóða í 5-6 mínútur. Bragö- | bættiö meö múskati, salti og pipar. t ■ Setjið 1/4 hluta af Bolognaisesósunni í eldfast mót. œ ■ 3 mskaf Bechamelsósu ofan áog þekið meö lasagneblööum. Setjið aft- 2 ur Bolognaisesósuna þar ofan á ásamt 3 msk af Bechamelsósu. Þekið cn með lasagneblöðum. | ■ Endurtakiö tvisvar í viöbót. < ■ Eftir aö komin eru 4 lög setjið þá þaö sem eftir er af Bechamelsósunni ^ yfir Bolognaisesósuna og stráiö parmesanostinum þar yfir. g ■ Bakiö í 25 mínútur viö 170°C. Berið fram meö salati. 3 Léttbökuð ýsa með grænmeti Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Fiskur INNKAUP: ADFERÐ: 800 gr ýsa, beinhreinsuð og roðflett 1/2 stk zuccini 2-4 tómatar 1 msk ólífuolía 1/2 tsk grófmulinn hvítur pipar 1 tsk gróft salt, úr myllu 1 msk bráðið smjör 1 stk blaðlaukur, skorinn í strimla Vinagrette: 3 msk hvítvínsedik 6 msk ólífuolía salt og pipar 2 msk nýskorinn graslaukur Helstu áhöld: Fiskihnífur, bretti, grænmetishnífur, salatskál, 4 eldfast- ir diskar. Pipar og sal mylla. Ódýr ixi Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Ýsan og grænmetið er skorið í þunnar sneiöar. ■ 4 diskar eru smuröir meö olíu og smjöri, síðan stráðir salti og pipar. Fiskinum og grænmetinu er síöan raöaö á víxl á diskana. ■ Bakað í ofni í 4-5 mín. við um 180°C. ■ Blaðlaukurinn er skorinn í þunna strimla og látinn liggja í vinagrette- leginum á meðan fiskurinn er aö eldast síöan er settur á hvern disk. Fram- reitt meö sítrónu og grófu brauði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.