Vikan


Vikan - 24.08.1989, Page 20

Vikan - 24.08.1989, Page 20
Lasagne Al Forno Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 40 mín. Höfundur: Snorri Birgir Snorrason Kjöt INNKAUP: AÐFERD: 600 gr lasagneblöð (um 4 lengjur) 3 bollar Bolognaisesósa: 1 stór laukur, smátt skorinn 1 gulrót, rifin 1 sellerístilkur, smátt skorinn 2 hvítlauksgeirar, pressaðir 1 msk matarolía 200 gr f itulítið nautahakk (kálfahakk) 200 ml vatn 400 gr niðursoðnir tómatar 1 tsk oregano 1/2 tsk basilikum 1 msk tómatmauk V2 msk timijan 3 bollar Bechamelsósa: 600 ml mjólk 1 lítill laukur, gróft skorinn 6 stk piparkorn múskat á hnífsoddi *smjörbolla 2 msk parmesanostur ■ Bolognaisesósa: Brúniö kjötiö á pönnu viö miðlungshita. Sett í pott ásamt öllu grænmetinu. (Ath. að þaö sé allt smátt skorið.) Kryddinu, tómötunum og vatninu bætt út í og hrært vel saman viö. Suðan látin koma upp og látið malla rólega í 55 mínútur. ■ ATH.: Einnig má bera fram meö spaghetti og öörum núðlum. ■ Bechamelsósa: Mjólkin hituö ásamt lauknum og piparnum. Látiö sjóöa hægt í 10 mínútur. ■ *Búið til smjörbollu úr 40 gr smjöri og 60 gr hveiti. Bræöið smjöriö og setjið hveitið saman viö. Hræriö vel saman viö miðlungshita. Setjiö mjólk- z ina rólega út í og hræriö kröftuglega. Látiö sjóða í 5-6 mínútur. Bragö- | bættiö meö múskati, salti og pipar. t ■ Setjið 1/4 hluta af Bolognaisesósunni í eldfast mót. œ ■ 3 mskaf Bechamelsósu ofan áog þekið meö lasagneblööum. Setjið aft- 2 ur Bolognaisesósuna þar ofan á ásamt 3 msk af Bechamelsósu. Þekið cn með lasagneblöðum. | ■ Endurtakiö tvisvar í viöbót. < ■ Eftir aö komin eru 4 lög setjið þá þaö sem eftir er af Bechamelsósunni ^ yfir Bolognaisesósuna og stráiö parmesanostinum þar yfir. g ■ Bakiö í 25 mínútur viö 170°C. Berið fram meö salati. 3 Léttbökuð ýsa með grænmeti Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 10 mín. Höfundur: Örn Garðarsson Fiskur INNKAUP: ADFERÐ: 800 gr ýsa, beinhreinsuð og roðflett 1/2 stk zuccini 2-4 tómatar 1 msk ólífuolía 1/2 tsk grófmulinn hvítur pipar 1 tsk gróft salt, úr myllu 1 msk bráðið smjör 1 stk blaðlaukur, skorinn í strimla Vinagrette: 3 msk hvítvínsedik 6 msk ólífuolía salt og pipar 2 msk nýskorinn graslaukur Helstu áhöld: Fiskihnífur, bretti, grænmetishnífur, salatskál, 4 eldfast- ir diskar. Pipar og sal mylla. Ódýr ixi Erfiður □ Heitur □ Kaldur □ Má frysta □ Annað: ■ Ýsan og grænmetið er skorið í þunnar sneiöar. ■ 4 diskar eru smuröir meö olíu og smjöri, síðan stráðir salti og pipar. Fiskinum og grænmetinu er síöan raöaö á víxl á diskana. ■ Bakað í ofni í 4-5 mín. við um 180°C. ■ Blaðlaukurinn er skorinn í þunna strimla og látinn liggja í vinagrette- leginum á meðan fiskurinn er aö eldast síöan er settur á hvern disk. Fram- reitt meö sítrónu og grófu brauði.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.