Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 56

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 56
GAUTI Einn dag framyfir en þú veist það samt með vissu Predictor Stick er einfalt og öruggt þungunar- próf sem þú notar sjálf heima. Nákvæmar leiðbeiningar á íslensku fylgja Predictor Stick pakkanum. Ef prufan sýnir bleikan lit þá er barn á leiðinni. Sáraeinfalt og enginn þarf að vita neitt nema þú ein. En því fyrr sem þú veist það, þess betra fyrir barnið. Predictor Stick fæst í apótekum. l lí LYFHF. Gamla góða gæruskinnið! TEXTI: BRYNDlS KRISTJÁNSDÓTTIR að kemur að sjálfsögðu ekki í staðinn fyrir móð- urfaðminn en með rannsókn- um í Cambridgeháskóla í Eng- landi hefúr verið sýnt fram á að þegar gæruskinn er lagt undir smábörn í stað venju- legra bómullarlaka virðast þau sofa betur og lengur - og börn, sem fæddust mjög lítil og létt, döfnuðu betur og þyngdust fyrr en þau sem ekki voru á gæruskinni. Setjið gæruskinn í vögguna, barnastólinn, bílstólinn, vagn- inn eða kerruna, segir í gæru- skinnsauglýsingu. Frá náttúr- unnar hendi er uUin gædd þeim hæfileikum að vera ein- angrandi og heldur kuldanum því frá börnunum að vetri og hitanum að sumri. Hér á ísl- andi hafa þessir góðu eigin- leikar gæruskinnanna verið kunnir lengi og þau verið mik- ið notuð fyrir kornabörn jafht sem eldri, t.d. gæruskinns- kerrupokar, en erlendis virð- ast þessir góðu eiginleikar ekki hafa verið kunnir almennt hingað til. Gæruskinnin, sem boðið er upp á fyrir kornabörn í Banda- ríkjunum, koma frá Nýja Sjá- landi og í auglýsingu um þau segir að þau megi þvo og þurrka eins oft og nauðsyn krefur. Hárin á íslensku gær- unni eru aftur á móti allt öðru- vísi að gerð þannig að hana má ekki þvo en þess í stað er hún þurrhreinsuð — að öðru leyti kemur hún að sama gagni varðandi börnin og er einnig mjög góð fýrir gamalt fólk og aðra sem mikið þurfa að liggja í rúminu, því hún getur komið í veg fýrir legusár. 54 VIKAN 17. TBL.1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.