Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 30

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 30
Hvernig er Benetton herrann? _____________________________i Herrailmurinn frá Benetton hentar karlmönnum hvar sem er í heiminum en ættfað- ir Benetton-veldisins er ít- alskur og heitir Luciano Ben- etton. Eiríkur Sigurðsson, Karfavogi 26, Reykjavík. Elías Jón Sveinsson, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Elvar Heimir Guðmundsson, Bandastöð- um, Staðarsveit. Gísli Árni Kristjáns- son, Heiðarvegi 11, Vestmannaeyj- um. Grétar Birkir Guðmundsson, Frostafold 28, Reykjavík. Guðjón Jónsson, Búhamri 25, Vestmanna- eyjum. Guðmundur S. Guðmunds- son, Samtúni 12, Reykjavík. Herm- ann Freyr Hafsteinsson, Þinghóls- braut 12, Kópavogi. Hjálmar Erlings- son, Eyrargötu 9, Suðureyrarhreppi. Hólmar Svansson, Heiðarlundi 8a, Akureyri. Hörður Hreiðarsson, Strandaseli 2, Reykjavík. Fimm fengu ACO töskur Iitir, líf, fjör og hraði ein- kenna Benetton fatnað- inn og fyrirtækið. Fatn- 4 aðurinn lrá Benetton er fyrir löngu orðinn þekktur í flestum löndum en fyrir ári kom á markaðinn fyrsti ilmur- inn frá Benetton og var hann fyrir konur. Jöfh áhersla er lögð á Benetton fatnað fyrir konur sem karla og því mátti ekki hallast á með ilminn. Nú er því ilmurinn fyrir herra kominn á markaðinn. Flaskan utan um herrailm- inn er með flmm hliðum sem tákna heimsálfurnar fimm. Hún er því eins og flaskan fyrir konur nema hvað fyrir herrana er hún svört en gegnsæ fyrir konur. Utan á flöskunni er nafh ilmsins, Colors, skrifað í mis- munandi litum, auk orðsins „maður" á fimm tungumálum, en eins og menn bregðast mis- munandi við litum bregðast þeir mismunandi við Colors ilminum sem er lýst sem fersk- um jurtailmi með austrænum blæ. Yfirtónninn er ávaxtaifm- ur - sítrusávextir - miðtónn- inn er ilmur þriggja viðarteg- unda en grunntónninn er mosablanda. Enn bregður Vikan á leik. Það eru 25 herramenn um tví- tugt sem lenda í lukkupottin- um að þessu sinni. Þeir fá nýja ilminn frá Benetton. Þessi ilm- ur hefur farið sigurför um heiminn, eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Það eina sem þarf að gera, ef nafnið er á listanum, er að láta okkur á ritstjórninni vita í síma 83122 fyrir 7. september og þá sendum við þér glasið. Nöfitin eru valin af handahófi úr þjóðskrá og án vitundar við- komandi. Ágúst Þór Bragason, Birkigrund 46, Kópavogi. Ágúst Guðjónsson, Ála- hvísl 136, Reykjavík. Ármann Jak- obsson, Álfheimum 62, Reykjavík. Árni Stefán Hilmarsson, Hafnar- stræti 63, Akureyri. Ásgeir Loftsson, Nesbala 16, Seltjarnarnesi. Ástráður Þór Proppé, Esjugrund 55, Kjalar- neshreppi. Baldur Trausti Hreins- son, Engjavegi 16, [safirði. Baldvin Kristjánsson, Hæðargötu 11, Njarðvík. Davíð Hjaltested, Rauða- gerði 8, Reykjavík. Ebenezer Þ. Böðvarsson, Grundarlandi 13, Reykjavík. Egill Tryggvason, Lauf- ásvegi 75, Reykjavík. Eiður Ólafs- son, Vesturgötu 84, Akranesi. Einar Kristjánsson, Geitlandi 6, Reykjavík. Að venju var fjöldi manns sem lét vita af nafhi sínu þegar ACO töskurnar voru á boðstól- um í þessum létta leik. Þeir fimm heppnu, sem hljóta töskur, eru: Ólafur Guðjóns- son, Illugagötu 7, Vestmanna- eyjum, Kolbrún Grétarsdóttir, Hlíðarvegi 21, Grundarfirði, Þórdís Gunnarsdóttir, Víkur- túni 16, Hólmavíkurhreppi, Lilly Jónsdóttir, Bræðratungu 21, Kópavogi og Oddný Snorradóttir, Mógilsá, Kjalar- nesi. Þeim verður send ACO taska á næstu dögum en í henni er sólarolía og annað góðgæti fýrir húðina. Við á Vikunni óskum þeim til ham- ingju með töskuna og þökkum öllum sem þátt tóku í leiknum. ER MAFMIÐ ÞITT Á LI5TAMUM? 28 VIKAN 17. TBL. 1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.