Vikan


Vikan - 24.08.1989, Page 30

Vikan - 24.08.1989, Page 30
Hvernig er Benetton herrann? _____________________________i Herrailmurinn frá Benetton hentar karlmönnum hvar sem er í heiminum en ættfað- ir Benetton-veldisins er ít- alskur og heitir Luciano Ben- etton. Eiríkur Sigurðsson, Karfavogi 26, Reykjavík. Elías Jón Sveinsson, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Elvar Heimir Guðmundsson, Bandastöð- um, Staðarsveit. Gísli Árni Kristjáns- son, Heiðarvegi 11, Vestmannaeyj- um. Grétar Birkir Guðmundsson, Frostafold 28, Reykjavík. Guðjón Jónsson, Búhamri 25, Vestmanna- eyjum. Guðmundur S. Guðmunds- son, Samtúni 12, Reykjavík. Herm- ann Freyr Hafsteinsson, Þinghóls- braut 12, Kópavogi. Hjálmar Erlings- son, Eyrargötu 9, Suðureyrarhreppi. Hólmar Svansson, Heiðarlundi 8a, Akureyri. Hörður Hreiðarsson, Strandaseli 2, Reykjavík. Fimm fengu ACO töskur Iitir, líf, fjör og hraði ein- kenna Benetton fatnað- inn og fyrirtækið. Fatn- 4 aðurinn lrá Benetton er fyrir löngu orðinn þekktur í flestum löndum en fyrir ári kom á markaðinn fyrsti ilmur- inn frá Benetton og var hann fyrir konur. Jöfh áhersla er lögð á Benetton fatnað fyrir konur sem karla og því mátti ekki hallast á með ilminn. Nú er því ilmurinn fyrir herra kominn á markaðinn. Flaskan utan um herrailm- inn er með flmm hliðum sem tákna heimsálfurnar fimm. Hún er því eins og flaskan fyrir konur nema hvað fyrir herrana er hún svört en gegnsæ fyrir konur. Utan á flöskunni er nafh ilmsins, Colors, skrifað í mis- munandi litum, auk orðsins „maður" á fimm tungumálum, en eins og menn bregðast mis- munandi við litum bregðast þeir mismunandi við Colors ilminum sem er lýst sem fersk- um jurtailmi með austrænum blæ. Yfirtónninn er ávaxtaifm- ur - sítrusávextir - miðtónn- inn er ilmur þriggja viðarteg- unda en grunntónninn er mosablanda. Enn bregður Vikan á leik. Það eru 25 herramenn um tví- tugt sem lenda í lukkupottin- um að þessu sinni. Þeir fá nýja ilminn frá Benetton. Þessi ilm- ur hefur farið sigurför um heiminn, eins og kemur fram annars staðar á síðunni. Það eina sem þarf að gera, ef nafnið er á listanum, er að láta okkur á ritstjórninni vita í síma 83122 fyrir 7. september og þá sendum við þér glasið. Nöfitin eru valin af handahófi úr þjóðskrá og án vitundar við- komandi. Ágúst Þór Bragason, Birkigrund 46, Kópavogi. Ágúst Guðjónsson, Ála- hvísl 136, Reykjavík. Ármann Jak- obsson, Álfheimum 62, Reykjavík. Árni Stefán Hilmarsson, Hafnar- stræti 63, Akureyri. Ásgeir Loftsson, Nesbala 16, Seltjarnarnesi. Ástráður Þór Proppé, Esjugrund 55, Kjalar- neshreppi. Baldur Trausti Hreins- son, Engjavegi 16, [safirði. Baldvin Kristjánsson, Hæðargötu 11, Njarðvík. Davíð Hjaltested, Rauða- gerði 8, Reykjavík. Ebenezer Þ. Böðvarsson, Grundarlandi 13, Reykjavík. Egill Tryggvason, Lauf- ásvegi 75, Reykjavík. Eiður Ólafs- son, Vesturgötu 84, Akranesi. Einar Kristjánsson, Geitlandi 6, Reykjavík. Að venju var fjöldi manns sem lét vita af nafhi sínu þegar ACO töskurnar voru á boðstól- um í þessum létta leik. Þeir fimm heppnu, sem hljóta töskur, eru: Ólafur Guðjóns- son, Illugagötu 7, Vestmanna- eyjum, Kolbrún Grétarsdóttir, Hlíðarvegi 21, Grundarfirði, Þórdís Gunnarsdóttir, Víkur- túni 16, Hólmavíkurhreppi, Lilly Jónsdóttir, Bræðratungu 21, Kópavogi og Oddný Snorradóttir, Mógilsá, Kjalar- nesi. Þeim verður send ACO taska á næstu dögum en í henni er sólarolía og annað góðgæti fýrir húðina. Við á Vikunni óskum þeim til ham- ingju með töskuna og þökkum öllum sem þátt tóku í leiknum. ER MAFMIÐ ÞITT Á LI5TAMUM? 28 VIKAN 17. TBL. 1989

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.