Vikan


Vikan - 24.08.1989, Side 28

Vikan - 24.08.1989, Side 28
norðurhluta Evrópu því styttra er fyrir þá að fara þangað en til Munchen. Dr. Demisch sagði að eitt af því sem kaupstefhan í Munchen hefði fram yfir Diiss- eldorf væri að þar væru hótel- herbergi mun fleiri, eða um 32.000, þannig að kaupstefhu- gestir ættu allir að geta gist innan borgarmarkanna í stað þess að þurfa að leita til ná- grannabæja eftir gistingu eins og oft gerist á kaupstefnunni í Diisseldorf. Ennfremur er verið að byggja mun fullkomnari og stærri sýningaraðstöðu í Miinchen sem mun standa fyllilega jafhfetis sýningarað- stöðu annarra kaupstefnustaða í Evrópu. Dr. Demisch sagðist eiga von á að í framtíðinni yrðu einungis fáar alþjóða- kaupstefnur á ári — og vonaðist að sjálfsögðu til að Mode Woche yrði í þeim hópi — meira yrði um minni kaup- stefnur ætlaðar innlendum eða þröngum markaði. Á síðustu kaupstefhu, sem haldin var í mars, voru sýndar yfir 7000 mismunandi flíkur fyrir haust og vetur 1989-90. Þátttakend- í lok sýningarinnar voru sýndir afer vandaðir og felleg- ir samkvæmiskjólar eftir hinn þekkta hönnuð Man- íred Schneider, sem gerðir eru eftir teikningum hans, en Schneider er látinn fyrir nokkru. ur á kaupstefnunni voru alls 2.837 og komu frá 35 löndum — allt frá Sovétríkjunum og Tyrklandi til ftalíu og Bretlands. Á hverju ári veitir borgarstjórn Miinchen hönn- uði ársins viðurkenningu og fer athöfnin firam á Mode Woche Munchen. í ár hlutu viðurkenningu hönnuðurnir Keith Varty & Alan Cleaver, sem teikna Byblos fatnaðinn. Af öðrum sem hlotið hafa þessa viðurkenningu á Mode Woche má nefha Claude Montana, Gianni Versace, Jil Sander, Nino Cerruti og Karl Lagerfeld. Frá Oktoberfest í hátíðarbjórtjaldi, djöfsi, brassband og grill- aður fiskur. Af kaupstefnu á Oktoberfest Eins of fyrr segir verður 60. Mode Woche Miinchen haldin 1.-4. október sem þýðir að kaupstefnugestir geta einnig tekið þátt í hinni frægu okt- óberhátíð, eða „Oktoberfest", sem er mikil gleðihátíð, þar sem mikið er sungið, dansað, drukkinn bjór og snæddur hefðbundinn þýskur matur — 26 VIKAN 17. TBL. 1989

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.