Vikan


Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 60

Vikan - 24.08.1989, Blaðsíða 60
HÖNNUN: SÚSANNA Þ. JÓNSDÓTTIR MYND:PÁLLKJARTANSSON Stærð: l-2ja ára. Yfirvídd 67 sm. Sídd 34 sm. EÉnl í ljósgrænu peysun: Kattens Superwash Safir, 100% ull. Fæst í Hofi Ingólfsstræti. 100 g ljósgrænt nr. 60, 100 g dökkfjólublátt nr. 65, 50 g ljósfjólublátt nr. 81, 50 g blágrænt nr. 74. Efni í bleiku peysuna: Kattens Superwash Safir, 100% ull. Fæst í Hofi Ingólfsstræti. 100 g bleikt nr. 80, 50 g dökkfjólublátt nr. 65, 50 g ljósfjólublátt nr. 81, 50 g blágrænt nr. 75. Tveir prjónar nr. 3 og 4, 6 tölur. Prjónafesta: 24 L og 29 umf. á p nr. 4 gera 10X 10 sm. Prjónaaðferðir: Brugðning: 1 L sl, 1 L br, og slétt prjón. Bakstykki ljósgræn peysa: Fitjið upp með dökkfjólubláu á p nr. 3, 82 L og prjónið 3 sm brugðning. Skiptið yfir á p nr. 4 og prjónið slétt prjón, 8 umf. ljósgrænt, 4 umf. dökkfjólublátt, 4 umf. ljósgrænt, 4 umf. dökkfjólublátt, 6 umf. ljósgrænt, 4 umf. blágrænt, 4 umf. ljósgrænt, 4 umf. blágrænt. Prjónið nú með ljósgrænu þar til bakstk. mælist 23 sm ffá byrjun, prjónið þá 2 umf. af hverjum lit í þessari röð: dökk- fjólublátt - ljósfjólublátt — ljósgrænt - blágrænt, þar til bakstk. mælist 29 sm. Hálsmál: Prjónið 32 L, fellið af 18 L, prjónið 32 L. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr í hálsmáli í 2. hv. umf. 1X 3 L, og 2X2 L. Prjónið þar til bakstykkið mælist 32 sm. Fellið af. brugðning, aukið út í síðustu umf. 16 L jafnt yfir prj. Skiptið yfir á p nr. 4 og prjón- ið sl prjón 4 umf. í hverjum lit í þessari röð: dökkfjólublátt — ljósfjólublátt - bleikt — blágrænt. Aukið um 1 L í byrjun og lok 3. hverrar umf. 17 sinnum. Prjónið þar til ermi mælist 22 sm. Fellið af. Frágangur ljósgræn peysa: Prjónið upp á öxlum og hálsmáli bakstk. á prjóna nr. 3 með dökkfjólubláu 24 L á hægri öxl, 42 L í hálsmáli, 24 L á vinstri öxl. Prjónið brugðning 8 umf. Fellið af. Prjónið upp á öxlum og hálsmáli framstk á p nr 3 með dökkfjólubláu, 24 L á vinstri öxl, 48 L í hálsmáli, 24 L á hægri öxl. Frágangur bleik peysa: Prjónið upp á öxlum og hálsmáli bakstk. á prjóna nr. 3 með Ijósfjólubláu, 24 L á hægri öxl, 42 í hálsmáli, 24 L á vinstri öxl. Prjónið brugðningu 8 umf. Fellið af. Prjónið upp á öxlum og hálsmáli ffamstk. á prj. nr 3 með ljósfjólubláu, 24 L á vinstri öxl, 48 L í háls- máli, 24 L á hægri öxl. Báðir litir: Prjónið 4 umf. brugðning, í 5. umf. eru prjónuð hnappagöt á effirfarandi hátt: Prjónið 6 L, fellið 2 L af, prjónið 5 L fellið 2 L af, prjónið 5 L, fellið 2 L af, prjón- ið 47 L í hálsmáli, fellið 2 L af, prjónið 5 L, fellið 2 L af, prjónið 5 L fellið 2 L af, prjón- ið 5 L. í næstu umf. eru fitjaðar 2 L upp þar sem felldar voru 2 L af. Prjónið síðan 2 umf. brugðning (samtals 8 umf. eins og á bakstk.). Fellið af. Leggið brugðningu á ffamstk. yfir brugðningu á bakstk. og saumið ermar í. Saumið síðan ermar og hliðar saman. Saumið tölur í axlalíningu bakstk. Bakstykki bleik peysa: Fitjið upp 82 L með dökk fjólubláu á p nr. 3 og prjónið 3 sm brugðningu. Skiptið yfir á p nr. 4 og prjónið sl. prj., 8 umf. bleikt, 4 umf. dökk- fjólublátt, 4 umf. bleikt, 4 umf. dökkfjólu- blátt, 6 umf. bleikt, 4 umf. ljósfjólublátt, 4 umf. bleikt, 4 umf. ljósfjólublátt. Prjónið nú með bleiku þar til bakstykkið mælist 23 sm frá byrjun. Prjónið þá 2 umf. af hverj- um lit í þessari röð: dökkfjólublátt — Ijós- fjólublátt — bleikt — blágrænt, þar til bak- stykkið mælist 29 sm. Hálsmál: Prjónið 32 L, fellið af 18 L, prjónið 32 L. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr í hálsmáli í 2. hv. umf. 1X3 L og 2X2 L. Prjónið þar til bakstykkið mælist 32 sm. Fellið af. Framstykki báðir litir: Prjónið eins og bakstk. þar til framstk. mælist 26 sm. Hálsmál: Prjónið 37 L, fellið af 8 L, prjón- ið 37 L. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Takið úr í hálsmáli í 2. hv. umf. 1 X3 L, 3X2 L og 3X1 L. Prjónið þar til framstk. mælist 32 sm. Fellið af. Ermar ljósgræn peysa: Fitjið upp með dökkfjólubláu á p nr 3, 30 L. Prjónið 6 Vi sm brugðning, aukið út í síðustu umf. 16 L jafnt yfir prj. Skiptið yfir á p nr. 4 og prjón- ið sl prjón 4 umf. í hverjum lit í þessari röð: dökkfjólublátt — ljósfjólublátt - ljós- grænt — blágrænt. Aukið um 1 L í byrjun og lok 3. hverrar umf. 17 sinnum. Prjónið þar til ermi mælist 22 sm. Fellið af. Ermar bleik peysa: Fitjið upp með dökk- fjólubláu á p nr. 3, 30 L. Prjónið 6 ’/> sm 58 VIKAN 17.TBL1989
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.