Vikan - 12.01.1939, Blaðsíða 13
Nr. 2, 1939
V1K A N
13
Góð veiðiferð.
Kalli: En þær veiðistengnr! Þær eru jafn
aumingjalegar og þið sjálfir! Nei, nú skul-
uð þið sjá, hvemig ég fer að því að veiða fisk!
Binni: Þú ert gortari!
Kalli: Nú bítur annar á!
Milla: Já, þú ert sannarlega heppinn!
Kalli: Þetta er ekki heppni heldur dugnaður!
Jónki: Nú skal þið bara sjá, drengja mín!
Kalli (kallar): Strax búinn að fá einn!
Jónki: Þið ekki láta leiðast, drenga min!
Hér er Strússi. Hann getur veiða fisk!
Pinni: Sagði ég ekki! Hann veiðir jafn mik-
ið í einu og við veiðum á heilum degi!
Binni: Já, þetta leikur gortarinn hann Kalli ■
ekki eftir Strússa. Ha-ha!
Kalli: Ha - ha! Þið hélduð víst, að þíð
væruð eitthvað duglegir, og að ég væri eins
og hver annar marhnútur! Ha - ha!
Milla: Þú mátt ekki fara svona illa með
vesalings strútinn!
Kalli: Þeir halda, að þeir séu svo duglegir!
Milla: Vertu ekki að því, Kalli!
Kalli: Hvaða vitleysa! Þú heldur þó ekki,
að ég sé einhver aumingi?
Kalli: Nei, nú hefi ég aldrei vitað annað
eins! Fuglinn er orðinn bálreiður og eltir
okkur!
Milla: Já, hvað sagði ég?
Kalli: Gerðu svo vel, hér er ný fiskitegund!
Binni: Ó, svíniö! Hann kastar lifandi kín-
verja upp í ginið á Strússa!
Milla: Þú sérð eftir þessu, Kalli minn!
Kalli: Viltu sleppa mér, fanturinn þinn!
Milla: Þú getur sjálfur verið fantur. Það
var reglulega ljótt áf þér að striða fuglin-
um! Þú ert marhnútur!
<-v*
Kalli: Hjálp! Slepptu mér! Eg skal klaga þíg fyrir jómfru Pipran!
Pinni: Mér heyrist strúturinn vera að segja eitthvað!
Binni:Já haltu bara áfram, Strússi minn! Það gerum við líka!
Jónki: Það vera gaman, og mig geta ekki annað en hlæja!
Milla: Ég ætla að róa heim! Kalli verður að sjá um sig sjálfur.
Pinni: Sjáðu, mamma, nú getum við veitt eins mikið og við viljum!
Frú Vamban: Þvílik ósköp! Þið hafið sannarlega verið duglegir!
Jómfrú Pipran: Þú ert svo þögull, Kalli minn! Er nokkuð að?
Milla: Kalli er víst að hugsa um—strútinn, sem við sáum í dag!
Hann gat veitt marga fiska í einu. Hann veiddi líka einn marhnút!