Vikan - 16.02.1939, Side 12
12
VIKAN
Nr. 7, 1939
Gissur gullrass fær dóm.
Gissur gullrass: Marteinn, stanzaðu við
næsta horn. Það er ekki vert að staðnæmast
beint fyrir framan knæpuna. Piltamir gætu
haldið, að ég væri að missa vitið!
Höggvarinn: Takið þessu með ró, piltar.
Ég veit, að gamla skassið hans Gúlla á að
mæta sem vitni í réttinum núna strax!
Gissur gullrass: Bravó! En sú heppni!
Molli: Mér datt ekki í hug, að þú fengir
að fara hingað í kvöld, Gúlli!
Gissur gullrass: Fengi! Ég leyfði mér það
nú sjálfur! Ég er nú líklega húsbóndi á mínu
heimili!
Gissur gullrass: Þetta er árás, því að við
spilum ekki áhættuspil! Þetta kemur ykkur
einhvemtima í bobba!
Xxigregluþjónninn: Jæja, það er ágætt! Þið
verðið allir með tölu settir í steininn!
Gissur gullrass: Þegar ég kem heim, verð
ég að látast vera undrandi og hryggur. Það
er ekki auðhlaupið að því, þar sem ég er svo
ánægður, að ég veit ekki í hvora löppina ég
á að stísra!
Gissur gnllrass: Hvað er að þér, gullið
mitt? Ertu með tannpínu eða hefir einhver
vinkona þín fengið fellegri kjól en þú átt?
Rasmína: Ó-ó-ó! Ég á að mæta fyrir rétti!
Gissur gullrass: En hvað það er leiðinlegt!
Rasmína: Jæja, ég verð að fara. Hvemig
fer hatturinn minn? Heyrðu, þú verður
heima i kvöld?
Gissur gullrass: Já, ég bíð og sakna þín!
Trjóni: Heyrðu, Gúlli, þú verður að koma í
kvöld. Mundu það, að þú ert formaður spila-
knæpunnar!
Gissur gullrass: Formaður! Já, en þú veizt,
að heima hjá mér er það ekki ég, sem ræð!
Trjóni: Talaðu skynsamlega við konuna
þína, þá færðu áreiðanlega leyfi til að fara!
Gissur gullrass: Það eina, sem ég hefi upp
úr því, er kökukeflið í hausinn!
Lögregluþjónninn: Gjörið þið svo vel, nú
er komið að ykkur!
Gissur gullrass: Við skulum bara fara inn!
Við höfum ekkert gert af okkur!
Rasmína: Ha? Er þetta þú, með þessum
andstyggilega Jóa sting! Og það varst þú,
sem ætlaðir að sitja heima og sakna mín!
Jói stingur: Það er enginn efi á þvi, að við
fáum dóm!
Gissur gullrass: Sama er mér! Ég er ör-
uggari í fangelsinu en hjá kvenskassinu!