Vikan


Vikan - 16.02.1939, Síða 13

Vikan - 16.02.1939, Síða 13
Nr. 7, 1939 VIKAN 13 Átakanlegt svefnrask Binni: Nú vona ég bara, að Jobbi verði kyrr, þvi að annars er allt ónýtt fyrir okkur! Pinni: Já, það væri verri sagan, en annars er okkur óhætt á meðan mýsnar eru á verði! Binni: Þetta er þung pípa, en okkur vantar ekki kraftana! Pinni: Þú rejmir nú ekki ýkja mikið á kraftana, þar sem þú bei'ð léttari endann! Binni: Varaðu þig nú, annars sleppi ég, og þú veizt, hvað það kostar! þræla á meðan aðrir sofa! Pinni: Já, svona er lifið! En nú eru þau búin að sofa nógu lengi, og við skulum sjá um, að þau vakni og komist i bað! Vamban (geispar): Ó, hvað ég hefi sofið vel! Og nú hlakka ég til að fara á fætur og heilsa upp á piltana! Ha-ha! Mosaskeggur og prófessorinn hrjóta kröftuglega. Vamban: Hæ, vaknið þið, svefnpurkumar ykkar! Sólin er að koma upp! Vamban: Hvað í ósköpunum gengur á? Hvaðan kemur allt þetta vatn? Prófessorinn: Það kemur úr aminum! Vamban: Já, það má nú sjá! En það svar! Prófessorinn: Það er ekki verra en spumingin, þvi að hvernig ætti ég að vita, hvaðan vatnið kemur! Frú Vamban: Hver hefir skrúfað fráKkrananum ? Jómfrú Pipran: Allt þetta vatn getur ekki komið úr krananum ein- um! En við verðum að reyna að komast út úr húsinu. Frú Vamban: Ég kann ekki að synda! Þar að auki kæri ég mig ekkert um að eyðileggja náttkjólinn minn! Eg held, að hann verði ónýtur. ef hann blotnar! Binni: Þetta heppnaðist vel! Þau hafa von- andi hreinkast! Pinni: Já, ég er hreykinn af þessu verki! Mosaskeggur: Ég fer ekki með ykkur! Vamban: Heyrið þið, hvar lendum við? Prófessorinn: Því getið þér svarað sjálfur! Vamban: Ef þú finnur ekki strákasmán- imar, auminginn þinn, þá verður þér kastað fyrir mýsnar.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.