Vikan - 16.02.1939, Page 22
22
VIKAN
Nr. 7, 1939’
Þórður bóndi á Hæli var eitt sinn á
ferðalagi utan af Akranesi. Hann var með
8 hesta undir klyfjum. Þórður varð eitt-
hvað seint fyrir og hugsar sér að fá gist-
ingu í Höfn í Melasveit. En þar bjó þá, og
býr enn, ekkjan Þórunn Sívertsen.
Þórður biður þar um gistingu og er
hún strax í té látin. Hestarnir eru látnir
inn og þeim gefið hey. Er svo Þórður þar
um nóttina í góðu yfirlæti. Um morgun-
inn fylgir húsfreyja honum til dyra, eins
og siður var. Áður en Þórður kveður hana,
fer hann ofan í vasa sinn, tekur upp buddu
og er lengi að leita í henni, þar til loks,
að hann tekur upp 25 aura, fær Þórunni
og segir:
— Gerðu svo vel; þetta er fyrir nætur-
greiðann.
Þá segir Þórunn:
— Á ég ekki að skipta þessu, Þórður
minn?
— O-nei, onei; það er gott að gera vel
fyrir sér og mega þá heldur koma aftur,
sagði Þórður.
*
Ketill bóndi Indriðason, Indriðasonar á
Fjalli í Aðaldal nyrðra, fékk vor eitt, sem
oftar, vörur úr kaupstað. Var það mest-
megnis matvara, er var borin í útiskemmu,
þar er sláturtunnur stóðu. M. a. var þar
poki með mélsykri í, en þegar til hans
átti að taka, fannst hann eigi, þrátt fyrir
mikla leit. Var þá talið að pokinn hefði
eftir legið í Húsavík eða týnzt á leiðinni, en
allar eftirgrenslanir urðu árangurslausar.
Leið nú fram á túnaslátt. Þá var það ein-
hvem dag, í hitaveðri miklu, að Ketill bóndi
var að heyverkum og þyrsti hann mjög.
Sendi hann þá léttadreng heim til bæjar
og skyldi sækja slátursýru. Kom drengur-
inn að vörmu spori með könnu mikla
barmafulla af freyðandi mysu. Bar Ketill
könnuna að munni sér og svalg stómm, og
sem út var drukkið, mælti hann:
— Góður þykir mér drykkur þessi og
vildi ég gjarnan meira.
Var honum borinn meiri drykkur og
kneyfði hann nú sem fastast unz örendi
þraut. Tók nú að lifna yfir honum og lék
hann á alls oddi og var nú eigi einhamur
við vinnuna. Gekk svo um stund. En þar
kom, að svefn sótti hann og lagðist hann
þá fyrir og sofnaði. Vinnumaður var með
Katli og kenndi hann fljótt hvers kyns
var. Er Ketill vaknaði grunaði hann, að
4. krossgáta
Vikunnar.
Lárétt:
1. Gata í Rvík.
15. Ónízkur.
16. Homskórinn.
17. Beygingar-
ending.
18. Fljót.
19. Mjólkurefni.
20. Ónefndur.
21. Bók.
23. Farartæki.
24. Sandsteinn.
26. Keyri.
27. Fiskur.
29. Forsetning.
31. Algeng sk.st.
32. Húsdýr.
34. Fjöldi.
36. Ósjálfbjarga
í sjó.
40. Semji.
41. Seinlegt.
42. tírfellingin.
43. Afhending.
44. Kiða.
Lóðrétt:
1. Harmaléttir.
2. Sögn.
3. Mynt.
4. Fugl.
5. Fugl, þf.
6. Fjölda.
7. Ögn.
8. Keyr.
9. TJrgangur.
10. llát.
45. Drýgður.
48. Rigning.
51. Asnar.
52. Fengið.
53. Greinargerð.
55. Tengiefni.
56. Tveir sam-
hljóðar.
57. Tveir eins.
59. Fát.
61. Tónn.
62. Öfugur tví-
hljóði.
63. = 44. lárétt.
65. Fiskur.
67. Bókstafur.
69. Kvenmanns-
nafn.
70. Á fæti.
72. 1 K.F.U.M.
73. Rússneskt
stöðuvatn.
76. Laununum.
78. Grannadeilur.
11. Biblíunafn.
12. Tryllt.
13. Málmur.
14. Iðrin.
22. Á fæti.
23. Drykkur.
25. Gefa lausan.
26. Stakur.
28. Ull.
30. Ásteitingar-
steinn.
31. Draga.
33. Kaupmaður.
35. Peningaseðla.
37. Gil.
38. Stefna.
39. Persónufor-
nafni
40. Er fyrsta bók-
nám bamsins.
45. Á lofti.
46. Innheimta.
47. Á stundinni.
48. Tímamælir.
49. Eldgýgur.
50. Þátttakendur.
54. Kvað.
58. Skipa upp.
59. Tónn.
60. Skordýr.
61. Matarílát.
64. Lista.
66. Fiskveiðar.
68. llát.
69. Sár.
71. Kalli.
72. Kvenm.nafn þf.
74. Á reikningum.
75. Tveir sérhljóð-
ar.
76. Félag, sk.st.
77. Greinir,
(fomt).
Ráðning á 3. krossgátu Vikunnar.
Lárétt: 29. sást 60. nurl 10. innriti 41. askur
33. elni 61. jafn 13. fargs 42. geil
1. Auðkúla 34. áfir 62. reyndar 15. aðall 43. Niðarós
6. raunsæi 35. fang 63. erindis 17. nora 45. sæ
11. álar 36. svar 18. afar 46. lu
12. áma 40. gagn 20. utan 49. Iðunn
13. fipum 44. var 23. af 50. vakra
14. smuga 45. söl 1. Akranes 24. ar 51. múrar
16. ananas 47. sei 2. Káinn 30. tár 52. ýkinn
19. unaður 48. arfi 3. úlpa 31. vik 54. Knud
21. nom 50. væmm 4. lausn 32. tað 56. ráfi
22. nafar 52. ýkið 5. arm 33. egg 58. alr
25. rati 53. Rauðka 6. rás 36. svarkur 59. fje
26. erg 55. úrkula 7. armur 37. vara
27. far 57. mnka 8. unun 38. arfur
28. lat 59. fráir 9. nagar 39. vöm
drykkurinn mundi göróttur verið hafa og Það er alkunnugt, að Grant, sem
er að var hugað fannst pokadrusla í tunnu
þeirri, er drykkurinn var úr tekinn. Þótti
nú augljóst hvað valdið hafði, að sykur-
pokinn, er hvarf með svo dularfullum hætti
um vorið, mundi hafa verið látinn upp á
forseti Bandaríkjanna næst á eftir Lin-
koln, var einn af frægustu hershöfðingj-
um Norðurríkjanna í stríðinu mikla.
Öfundarmenn hans gerðu ýmsar tilraun-
ir til að spilla fyrir honum. Meðal þeirra
tunnuna, en hlemmurinn sporreist, og pok- voru nokkrir bindindismenn. Þeir fóru til
inn fallið í keraldið.
Þess skal að lokum getið, að Ketill er
bindindismaður mikill og hefir óbeit á
drykkjuskap. Hellti hann því niður mys-
unni úr tunnunni, þrátt fyrir þrábænir
vinnumanns síns um að spilla eigi svo góð-
um drykk.
Linkolns, ríkisforsetans, rægðu Grant, og
töldu upp ýmislegt, sem gerði hann óhæf-
an til að vera hershöfðingja, en einkum
þó eitt, og það var, að hann drykki.
— Þið getið, vænti ég, ekki gefið mér
upplýsingar um, hvar hann kaupir vínið?
spurði Linkoln.
Spakmæli.
Heimskan sigrar vanalega, af því að
hún hefir meiri hluta manna með sér.
#
Lestirnir festa fljótast rætur þar, sem
jarðvegurinn er laus.
Bindindismennirnir urðu glaðir við og
töldu sjálfsagt, að þeir gætu komizt eftir
því.
— Það er ágætt, sagði Linkoln, — það
er mér áríðandi, því að ég ætla mér að
kaupa nokkrar flöskur af sama víni og
senda hinum herforingjunum.
Bindindismennirnir fóru sneyptir burt.