Vikan


Vikan - 20.04.1939, Page 13

Vikan - 20.04.1939, Page 13
Nr. 16, 1939 VIKAN 13 Binni: Við verðum að hefna okkar á svin- inu honum Kalla! Pinni: Eiturslöngunni! Okkur er kennt um allt, sem hann gerir! Jómfrú Pipran: Hamingjan góða, kakan er horfin! Hún var hérna rétt áðan! Prú Vamban: Þetta er dularfullt! Vamban: Jæja, góða mín, er kakan til? iClilla: Sko, þarna sitja þeir! Kalli: Þeir virðast sofa! Milla: Hvað ætlarðu að gera- Kalli: Þú færð að sjá það! Kalli: Nú skulum við fara heim! Milla: Já, Kalli! Ég held, að jómfrú Pipran bíði eftir okkur! Vamban: Nú, einmitt! Auðvitað gat ég sagt mér það sjálfur, að þeir hefðu stolið kökunni! Kirsuberjakakan, sem hvarf. Vamban: Sjáið þið, hvað ég kem með? Pinni: Við höfum ekki snert kökuna! Frú Vamban: Skrökvið þið svo í þokkabót, smánirnar ykkar? Kalli: En hvað strákarnir eru óþægir! Binni (hugsar): Nú skal hann fá að kenna á því! Pinni (hugsar): Ég skal lúberja hann! Kalli (hugsar): Mér finnst, að það muni vera betra fyrir mig að sofa einhversstaðari annarsstaðar í nótt! Vamban: Hafið þið séð Binna og Pinna? Kalli: Já, ég held, að þeir sitji þama bak við tréð! Vamban: Það er gott! Ég skal tala við þá! Kalli: Ég ætla að gefa þeim sultuna, sem við leifðum og láta kökufatið við hlið þeirra! Milla: Ha-ha-ha-ha! Frú Vamban: Þetta er þó kirsuberjakaka í lagi! Jómfrú Pipran: Hún er áreiðanlega meist- araverk! Jómfrú Pipran: Þér megið til með að gefa mér uppskrift af kirsuberjakökunni, frú Vamban, svo að ég geti bakað hana þegar ég kem heim! Frú Vamban: Ert þú hér! Horfðu í augun á mér og neitaðu, að þú hafir tekið kökuna! Vamban: Ég? Stolið kökunni? Ég hefi ekki snert hana! Milla: Namm! En hvað hún er góð! Það er gott, að strákamir fá ekkert af henni! Kalli: Já, en við verðum að sjá um, að þeir fái skammirnar!

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.