Vikan


Vikan - 25.05.1939, Page 2

Vikan - 25.05.1939, Page 2
Otgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Sími 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,50 á mán.; 0,40 í lausas. - Steindórsprent h.f. Vik a n Sigga hefir komið til bæjar, þar sem vinnu- Vinnukonan: Feldu þig strax! Gestgjafinn er kona ein hefir lofað henni og Snata hádegisverði, að koma. Ef hann sér þig, verð ég rekin úr vist- ef Sigga vill þvo upp fyrir hana. inni. Sigga: Nú er ég bráðum búin. Eg á aðeins eftir Vinnukonan: Gjörðu svo vel! Hér er matur. En nokkra potta og pönnur. Og svo fáum við eitt- flýtið ykkur, því að ég er að fara heim. — Sigga: hvað að borða, Snati? Við erum fljót að borða, þegar við erum svöng. Oli og Addi í Afríku Óli, Addi og Davíð eru á leið til Lóru drottn- Hann þýtur af stað til bæjarins til að segja ingar til að koma í veg fyrir grimmd hennar. drottningunni frá því, sem hann hefir séð. Hann Einn hermaður hennar sér þá. þekkti Davíð, bróður drottningarinnar. Hermaðuimn kemur másandi og blásandi til Drottningin gefur strax skipanir: Sækið burð- bæjarins og segir: Drottning! Ég sá Davíð, bróð- arstólinn! Sjáið um matvæli og vatn til ferðar- ur þinn, ásamt tveimur hvítum mönnum. innar. Eftir klukkutima leggjum við af stað. Þegar allt er tilbúið til fararinnar, leggur Lóra til svarta hellisins með eina kortið, sem til er af stað ásamt hermönnum sínum og þrælum, sem yfir legu hellisins. Áður en hún leggur af stað, bera matvælin. Hún er á leið kveikir hún í þorpinu. Gestgjafinn: Þessir diskar eru vel þvegnir. Þannig á það lika að vera, því að þetta er fyrsta flokks veitingahús. Sigga: Við verðum að sofa i kofanum í nótt, Snati. En nú emm við ekki svöng. Bara, að þar séu ekki rottur. Davíð: Ef systir mín vissi, að ég er á lífi, myndi hún flýja með kortið, sem sýnir hvar svarti hellirinn er, þar sem fjársjóðurinn er geymdur. Davíð sér bæinn í sjónauka sínum. Hann segir: Eitthvað er um að vera. Þrælar og hermenn hlaupa um eins og bærinn sé allur i uppnámi. Lóra hefir skipað þremur hermönnum sínum að veita Davíð eftirför og drepa hann vægðarlaust, ef þeir nái í hann.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.