Vikan


Vikan - 25.05.1939, Síða 7

Vikan - 25.05.1939, Síða 7
Nr. 21, 1939 VIKAN 7 ar uppfinningar voru á byrjunarstigi, voru þær aðeins álitnar skemmtilegar, vís- indalegar tilraunir, án hagnýtrar þýðing- ar. En tíminn hefir látið annað í ljós. Fyrst um sinn tefur það fyrir útbreiðslu útvarpsblaðsins, hvað langan tíma tekur að „prenta“ það. En það lagast, áður en langt um líður. Síðar koma einnig auglýs- ingar og tilkynningar í útvarpsblaðinu. Það á líka eftir að stækka. Dagblöðunum stendur auðvitað hætta af útvarpsblaðinu. En nokkur þeirra hafa tekið upp þessa sömu aðferð, svo að þeim Amerikumenn hafa reynt tvær aðferðir við út- varpsblaðið. Með annarri koma blöðin út úr tæk- inu eins og venjuleg dagblöð, en í hinni eins og langar ræmur, myndir og lesmál til skiptis. er engin hætta búin, ef allt gengur eins og til er ætlast. W. G. H. Finch, útvarps-verkfræðingur, hefir í sambandi við útvarpstækið fundið upp mjög snjalla aðferð, sem hann hefir reynt að vernda með einkaleyfum. Hr. Finch segir: — Það er erfitt að vernda hugmyndir sínar, því að félögin berjast um þær. Stundum er blátt áfram ráðist á uppfinningamanninn og hann píndur til að segja frá leyndarmálinu. Og sumir kippa sér ekkert upp við að bjóða uppfinningamönnum mútur fyrir uppfinn- ingarnar. Þessir menn bera það ekki með sér, að þeir séu glæpamenn. Þeir ganga snyrtilega til fara, eru kurteisir, háskólagengnir menn, segir Finch. Hann hefir kjmnzt mörgum þessarra manna, en ekki látið þá stela uppfinningu sinni. Þegar amerísk risafyrirtæki ákveða, að þau skuli eignast einhverja uppfinningu, hvað sem það kosti, og það gengur ekki með góðu, þá beita þau illu. Ef uppfiningamaðurinn stefnir þeim, vinna félögin auðvitað málið, því að þau Við útvapsblaðið er unnið eins og- á öðrum blaöasKrustorum. niaoio er sett á svoKauaoa scanner. Hér sést mynd, sem ljósdepillinn fer yfir. Svörtu, gráu og hvítu litbrigðin í myndinni hafa mis- munandi áhrif á rafstraum, sem sendur er þráðlaust í tæki lesandanna. 1 móttökutækinu er rúlla með þunnum pappír og kartonpappír, og á honum er blýantur, sem setur lesmálið og myndimar á pappírinn. Blaðið verður því raunverulega til í móttökutækinu.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.