Vikan


Vikan - 25.05.1939, Qupperneq 20

Vikan - 25.05.1939, Qupperneq 20
20 VIKAN Nr. 21, 1939 Tízkuriddara má kalla þá hermenn vorra daga, sem á mótorhjóli geta komizt leiSar sinnar yfir velflestar ófærur. Myndin sýnir, hvemig enskur hermaður stekkur á mótorhjóli sinu. Billiard-meistaramót var nýlega háð í Leningradt. Úr öllum landshlutum Rússlands streymdi til mótsins fjöldi keppenda og hlutskarpastur varð A. Milyaev frá Moskva. Þetta .er hann. Kvikmyndaleikaramir frægu, Tyrone Power og Annabella, giftu sig fyrir skömmu í kyrrþey í Hollywood, og sjást þau hér á myndinni eftir hjóna- vígsluna. Þetta er erfinginn að hinum frægu Woolworthmilljónum, Barbara Haug- witz-Reventlow Hutton, sem hér sést i einum þekktasta næturklúbbnum í New York. „Ungfrú Frakkland" 1939. — Þessi Spencer Tracy, hinn vinsæli, ameríski Hermáiaráðherrann enski, Hora- Jafnvel i Eton háskólanum, frægasta imga stúlka kemur fram sem fulltrúi leikari með konu sinni, er þau hjónin Belisha, talar á stjómmálafundi um skóla Englands, er neðanjarðarhús frönsku æskunnar á heimssýningunni komu til Southamton með „Queen að koma á almennri herskyldu. til vamar sprengjum, og hér sjást í New York í sumar. Mary“, til skyndidvalar í Englandi. tveir nemendur koma þaðan. Þetta risalíkneski af George Wash- ington, fyrsta forseta Bandaríkjanna, er á heimssýningunni í New York. Duflieux hershöfðingi, i heimsókn í Shirley Temple, sem nú er 10 ára, Faðir ítalska utanríkismálaráðherr- Englandi, heilsar Miss M. Molden, sést hér í nýrri kvikmynd „Susannah ans, Ciano, Constanzo Ciano, greifi, fyrsta kvenmeðlim loftvarnarliðsins. of the Mounties". fer á fund Viktor Emanuels, konungs.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.