Vikan - 25.01.1940, Síða 2
Útgefandi: Vikan h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Silni 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.:
Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán., 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f.
Vi k a n
án ótta við hrukkur og sólbruna.
Lido-Lanolín púður
er nýjasta púðrið, óviðjafnanlega mjúkt, fer
vel á brúnni húðinni og ver hrukkum.
TVEIR NÝIR LITIR,
„brown“ og „suntan“ eru fallegustu púðurlit-
irnir, sem hér hafa sézt, alveg nýir enskir litir,
sem gerá brúna húð eðlilega og fallega, einnig
við ljós.
MUNIÐ,
að hafa við hendina eina krukku af
LIDO-SKINFOOD
til þess að bera á húðina á kvöldin,
svo að hún þorni ekki um of.
LIDO-D AGKREM
í eðlilegum húðlitum undir púðrið. -
Tilkynning.
Frá og með deginum í dag hækka flutningsgjöld
innanlands um 20% til viðbótar áður auglýstri
hækkun.
Reykjavík, 12. janúar 1940.
Eimskipafélag íslands.
Skipaútgerð ríkisins.
Sameinaða gufuskipafélagið.
Bergenska gufuskipafélagið.
Snyrting og snyrtivörur
Björg Ellingsen, snyrtistofa.
Austurstræti 5, opið kl. 10—6.
Andlitsfegrun. Hand-, hár- og
fótasnyrting.
Tekin hár með-Diatermi.
Fótaaðgerðir. — Geng í hús.
Sími 4528. Unnur Óladóttir.
Verjist bólum og hrukkum.
Notið á hverju kvöldi LIDO-
hreinsunarkrem. Dósin kr. 0.65
og 1.25
SNYRTIVÖRUR alls konar í
Kiddabúð, Garðastr. 17, Njálsg.
64, Þórsg. 14, Bergstaðastr. 48.
Ljósmyndarar
VIGNIR
Vinsælar tækifærisgjafir. Úrval
af máluðum landslagsmyndum.
Austurstræti 12.
Vigfús Sigurgeirsson,
Bankastræti 10. Sími 2216.
Andlitsmyndir. Landslagsmyndir.
Ólafur Magnússon, kgl. hirð-
ljósmyndari, Templarasundi 3.
Sími 3449.
JÖN KALDAL,
ljósmyndari
Laugaveg 11. Sími 3811.
Hreinlætisvörur
Paloma hin óviðjafnanlega and-
litssápa, er mild eins og rjómi
og því bezta meðalið til þess að
vemda yndisþokka yðar og húð-
fegurð.
Fix þvottaduft er sjálfvirkt og
óviðjafnanlega fljótvirkt. Hent-
ar jafn vel hinum fíngerðasta
silkinærfatnaði sem óhreinum
verksmiðjufötum. Fix þvær allt.
Auglýsingar
Teiknum
auglýsingar,
umbúðir
o. fl.
E.K.
Austurstr. 12.
Sími:
4292 og 4878.
Dömuklæðskerar
Dömufrakkar ávallt fyrirliggj-
andi. — Guðm. Guðmundsson,
klæðskeri, Kirkjuhvoli.
______Harðfiskur.______
HARÐFISKSALAN, Þvergötu,
selur saltfisk nr. 1, 2 og 3. Verð
frá 0,40 au. pr. kg. Sími 3448.
Lýsi.
Kaldhreinsað ÞORSKALÍSI
sent um allan bæ. Bjöm Jóns-
son, VestuTgötu 28. Sími 3594.
Hreingerningar.
Hreingemingar
leysum við bezt af hendi.
Guðni og Þráinn. Sími 2131.
Málaflutningsmenn
Ólafur Þorgrímsson,
lögfræðingur.
Viðtalstími: 10—12 og 3—5.
Austurstræti 14. Sími 5332.
Málflutningur. Fasteignakaup.
Verðbréfakaup. Skipakaup.
Samningagerðir.
GuIIsmiðir
Gæfa fylgir góðum hring.
Kaupið trúlofunarhringana hjá
Sigurþóri. Sendið nákvæmt mál.
Sigurþór, Hafnarstræti 4. Rvík.
Jón Sigmundsson, gullsmiður,
Laugaveg 8. — Sími 3383.