Vikan


Vikan - 25.01.1940, Blaðsíða 20

Vikan - 25.01.1940, Blaðsíða 20
VIKAN, nr. 4, 1940 20 Öhreinindin í húðinni orsaka bólur og sprungur — og valda hrukkum, sem erfitt er að losna við. Stóru hattamir hafa lengi verið í tizku. Hér er einn í stærra lagi með sérlega fallegri, útsaumaðri slæðu. Slæðan á helzt að vera í öðrum lit en hatturinn, t. d. rauð-fjólublá slæða við svartan hatt. Veitið eftir- tekt satín-hönzkunum. Svona frakki er bæði hlýr og fallegur, og hentar jafnt ungum sem göml- um. Hann er úr þykku ullarefni, með stórum vösum, sem er skemmtileg tilbreytni. Hatturinn, hanzkamir og taskan eru í sama lit, sem er mjög í tízku nú. M i dag tilm, sem láur ai allan eia, Kaupið eina dós af LIDO-SPORTKREMI og berið vandlega á hálft andlitið, en ekkert á hinn hlutann. Ef þér eruð óánægð með árangurinn þá skilið dósinn aftur og fáið yðar peninga. Þér notið framvegis LIDO-SPORTKREM. Steindórsprent h.f.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.