Vikan


Vikan - 17.02.1940, Page 2

Vikan - 17.02.1940, Page 2
Útgefandi: Vikan. h.f. - Ritstjóm og afgr.: Austurstræti 12. Simi 5004. Pósthólf 912. - Ritstjóri og ábyrgðarm.: Sigurður Benediktsson. - Framkv.stj.: Einar Kristjánsson. - Verð: 1,75 á mán., 0,45 í lausas. - Steindórsprent h.f. Vi k a n 1‘iMJLxldcajnbi manna eru margvíslegar, en sú almennasta er góður kaffisopi. Q. S. lca$Lí&osiLh fullnœgir bezt þeirri tilhlökkun. Bifreiðasmiðja Sigurgeirs Jónssonar við Hringbraut. Sími: 2853, heima: 1706. Framkvæmir viðgerðir á öllum tegundum bifreiða, trak- torum og smærri bátamótorum. Borar og slípar allar teg- tmdir mótora. Ennfremur bretta- og body-viðgerðir. — Verkið fljótt og vel af hendi leyst. Bernh. Petersen Reykjavík Sími 1570 (tvær línur) Símnefni: BERNHARDO K AUPIR : Harðfisk, Hrogn og Lúðulifur, allar tegundir af lýsi, Tóm stálföt, eikarföt og notaðar síldartunnur. SELUR: Kol og Salt. Eikarföt, Stáltunnur og Síldartunnur. NÝ BÖK. — TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. Ásmundur Sveinsson, myndhöggvari með formála eftir Guðl. Rosinkranz. Bókin inniheldur margar heilsíðumyndir einkar fallegar, af öllum helztu listaverkum Ásmundar. Þetta er tilvalin tækifærisgjöf. Fæst í flestum bókabúðum. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju. Félagsbakariið Vér bjóðum yður fyrsta flokks kökur í fjölbreyttu úrvali, ásamt okkar góðu rjómatertum og kökum. Ath.: Ávallt nýjar kringlur og tvíbökur. Félagsbakariið Þingholtsstræti 23. — Sími 4275. Skorið B. B. neftóbak Smásöluverð á skornu B. B. neftóbaki má ekki vera hærra en hér segir: I 2% kg. blikkdósum. kr. 33.60 pr. kg. II kg. blikkdósum... — 34.30 — — I Vt kg. blikkdósum. — 34.70 — — í 1/10 kg. blikkdósum. — 39.20 — — D ó s i r n a r eru innifaldar í verðinu, en verða keyptar aftur samkv. auglýsingu á dósunum. Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má smá- söluverð vera 3% hærra vegna flutningskostn- aðar. Tóbakseinkasala ríkisins Blautþvottur (þvegið og undið). ■ . i—--é . •! ■ Strauum og stífum: •. Manchettskyrtur *. Dúka *. Sloppa, o. fl. Þvottahúsið „DRÍFA** Baldursgötu 7. Sími 2337.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.