Vikan


Vikan - 06.03.1940, Side 10

Vikan - 06.03.1940, Side 10
10 VIKAN, nr. 10, 1940 Gissur hittir fullt af fínu fólki. Rasmína: Þér fer óðum aftur. Ég veit svei mér ekki, hvað ég á að gera við þig. Farðu út og tal- aðu við menntað fólk. Gissur gullrass: Ég gæti kannske talað við þig, en ég fer. Baróninn: Þvílíkir tímar! Þeir versna með degi hverjum. Ég spyr: Hvert förum við? Gissur gullrass: Ég fer hér niður götuna, barón. Úr því að Rasmína vill, að ég fari, þá ætti mér að vera sama. Ég fer nið- ur i bæ, þar eru svo sætar stelpur. Þarna kemur bankastjórinn. Hvenær skyldi ég losna við hann? Gissur gullrass: Það er góða veðrið, hr. for- stjóri. Frúin: Skilið kærri kveðju til konu yðar, hr. Gissur, og komdu svo Engilbert. Bankastjórinn: Þá eru þingfundir byrjaðir. Gissur gullrass: Hvers vegna ættu þeir ekki að vera byrjaðir? Bankastjórinn: Ég sagði, að þeir væru byrj- aðir. — Gissur gullrass: Hver efast um það. Verksmiðjustjórinn: Ég skil ekki, hr. Gissur, hvers vegna þér heilsuðuð mér ekki á mótinu um daginn. — Gissur gullrass: Ég hefi bara ekki tekið eftir yður. Prófessorinn: Kenning Eisteins gengur meðal annars út á það, að hlutur, sem er á hreyfingu haldi ekki sinni upprunalegu lögun. Gissur gullrass: Mér hefir sýnzt þetta, þegar ég hefi verið fullur. Gissur gullrass: Jæja, Jeppe, þú slagar bara. Þú verður að gera eitthvað. Jeppi: Ég ætlaði einmitt að bjóða þér einn lítinn. Fólkið: Við hvaða ræfil er Gissur að tala? Það liði yfir konuna hans, ef hún sæi þetta. Gissur gullrass: Verið bless, krakkar, og berið kveðju til foreldra ykkar. Þetta var góð ferð, fyrir utan ... Hvort ég hitti fint fólk? Fullt alveg. Og hvern heldurðu, að ég hafi hitt ? Rasmína: Þú ert undirförull. Hver var það? Gissur gullrass: Þegar ég var að tala við prófessorinn, kom Jeppi bróðir þinn aðvífandi og bauð mér einn litinn.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.