Vikan


Vikan - 04.04.1940, Blaðsíða 11

Vikan - 04.04.1940, Blaðsíða 11
VIKAN, nr. 14, 1940 11 Töfraspegillinn. Millar Sérðu, hvar bræðurnir læðast með sprengjuna. Nú gera þeir einhverja brelluna. Kalli: Við hindrum það, Milla mín. Kalli (lágt): Sko, skipstjóri. Vamban: Ha! Spegill, — og' í honum sé ég Pinna og sprengju. Það var gott! Vamban: Nei, ykkur verður ekki kápan úr þessu klæðinu. Gjörið þið svo vel, hér er það, sem þið ætluðuð mér. Vamban: Þetta var svei mér gott hjá mér. Kalli: Það var ég', sem aðvaraði yður, hr. skipstjóri. Binni: Er sprengjan nú föst í speglinum? Pinni: Já, ég hefi marglímt hana, svo að það hlýtur að duga. Binni (Jágt): Sko, skipstjóri. Vamban: Ha, aftur? Er það nú frekja. Ég skal svei mér taka í lurginn á honum. Vamban: Hamingjan góða, þarna var þá sprengja. Ég skil þetta ekki. Hann hefir gabbað mig. Vamban: Þar situr hann og hrekkir blessaðar skepnurnar, dýravinurinn. Milla: Þú getur gefið mér 25 aura, svinið þitt. Vamban: Niður í pollinn með þig, og krónuna tek ég aftur. Vamban: Þarna er sprengjan tilbúin, og pilt- arnir laumast bara út. Kalli: Ég bjargaði yður, skipstjóri. Vamban: Já, gjörðu svo vel, hér er króna, góði minn, og láttu mig svo vita, ef eitthvað skeður. Vamban: Ha, þú ert ekki með sprengju. Pinni: Ég? Hvemig dettur þér það i hug? Binni: Þá lækkum við spegilinn . . . Jómfrú Pipran: Barnið var nærri drukknað í pollinum, og maðurinn yðar stal krónu af því. Frú Vamban: Spegillinn er brotinn. Það er bara sjö ára óhamingja alla vikuna.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.