Vikan


Vikan - 23.05.1940, Síða 8

Vikan - 23.05.1940, Síða 8
8 VIKAN, nr. 21, 1940 Sigga: Sjáðu, Snati, leikkonuna, sem á að leika I kvöld. Sjáðu fallegu perlufestina. Sigga: En hvað allir hafa mikið að gera. Hvað stendur til? Enginn má vera að tala við mig. Bjami: Af því að það er frumsýning í kvöld. Það verða allir ánœgðir, ef ailt gengur vel. Ljón eitt hefir heyrt i Okapanum. Strax og Okapinn heyrir í ljóninu, flýr hann. Lina sleppir ekki. Hún kallar á hjálp og hangir Óli, Addi og Bárður heyra ekki til Linu, þar í snörunni, sem liggur um háls dýrsins. sem þeir eru svo langt í burtu. Okapinn slítur sig lausan, og ijónið, sem er rétt á eftir þeim, stanzar til að sjá, hvort sé betra, Lína eða dýrið. Ljónið hnígur til jarðar, en Okapinn fiýr. Bárð- ur og Addi hraða sér að ijóninu. Lögregluþjónninn: Voruð þér alltaf inni? —■ Bjarni: Já, nema í fimm mínútur, þá var Sigga fyrir mig. Oli og Addi í Afríku. Ljónið ákveður að ná í dýrið, og það bjargar Línu. Síðan þýtur ljónið á eftir Okapanum. Það stekkur upp til að hremma bráðina, en allt í einu kveða við skot. Bárður og Addi ætla að bjarga Okapanum. Nú heyra þeir einhvem koma. Það er Lína. — Bárður: Guði sé lof, að þú ert heil á húfi. Addi: Sjáðu, Bárður. Þessi ör hefir ið, en hvaðan kemur hún? Skyndilega kemur maður og hrópar: Lögreglan er hér. Perlufestinni var stolið. Leikkonan segir: Perlufestin var læst niður í kassa, en þegar ég opnaði hann, var hún horfin.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.